Íslendingaþættir Tímans - 26.04.1973, Blaðsíða 22
Attræður:
Guðmundur
J. Einarsson
rithöfundur
1922. Hann laðaði að sér viðskiptavini
sakir vinsælda og vann sjálfur lengst-
an vinnudag í verzluninni þótt hann
hefði verzlunarþjóna i starfi og vinnu-
timi þá ekki takmarkaður.
Ég hlaut þá gæfu að komast 12 ára
gamall sendisveinn til Jóns Mathiesen
i tvö sumur meðan barnaskólaleyfi
voru á sumrum ásamt Stefáni Sigurðs-
syni, nú kaupmanni i Stebbabúð i
Hafnarfirði. Milli okkar þriggja hnýtt-
ust vináttubönd og litum við Stefán
ávallt til Jóns sem hins góða húsbónda
og einkum félaga, er lét sér annt um
hjú sin og hefir sú vináttutaug aldrei
slitnað.
Arið 1929 hóf Jón Mathiesen nýjan
þátt i verzlunarsögu sinni. Hann byrj-
aði þá byggingu stórhýsis að Strand-
götu 4 i Hafnarfirði og hóf i eigin hús-
næði stærstu verzlun i Hafnarfirði 1930
og rak hana af myndarskap og dugn-
aði i yfir hálfa öld.
Jón Mathiesen kvæntist Soffiu
Axelsdóttur, fósturdóttur Páls Briem,
húsasmiðameistara í Hafnarfirði,
1925. Frú Soffia lézt eftir stutta sam-
búð þeirra hjóna.
Siðari kona Jóns var Jakobina
Petersen frá Keflavik. Þau gengu i
hjónaband 1928. Lifir hún mann sinn.
Þau eignuðust tvær dætur, Soffiu, er
ung andaðist og Guðfinnu, sem gift er
erlendis.
Jón Mathiesen kom mikið við sögu
iþróttamála i Hafnarfirði frá æskuár-
um, og óskiptur áhugi á þeim sviðum
fylgdi honum til æviloka.
Hann var einn af hvatamönnum og
frumherjum stofnunar knattspurnufé-
lagsins „17. júni” og var annálaður i
þá tið sem bezti markmaður íslands.
En ein iþróttagrein var honum ekki
nægjanleg. Hann iðkaði skautaiþrótt
og var þar i stjórn, i stjórn Fimleikafé-
lags Hafnarfjarðar og i stjórn Sundfé-
lags Hafnarfjarðar. Skátaheyrfinguna
studdi hann drengilega. Formaður
Iþróttaráðs Hafnarfjarðar var hann
um skeið og hlaut gullmerki þess og
Iþróttasambands Islands.
Mörg fleiri félagsmál lét Jón
Mathiesen sig máli skipta og fórnaði
störfum fyrir. Meðan hann var starfs-
maður i Kaupfélagi Hafnarfjarðar var
hann i stjórn Verzlunarmannafélags
Hafnarfjarðar, hinseldra, og beitti sér
fyrir styttingu vinnutima starfsfólks
verzlana.sem þá var frá klukkan átta
að morgni til klukkan niu að kveldi.
Hann var heiðursfélagi Kaupmanna-
félags Hafnarfjarðar og Kaupmanna-
sambands Islands.
Mikið og i einlægni starfaði hann að
bindindismálum alla ævi. Hann var
formaður Rauða kross deildar
Hafnarfjarðar, i stjórn hjúkrunar-
22
Til Guðmundar J. rithöfundar Einars-
sonar á áttræöisafmæli hans 3. aprfl
1973.
heimilisins að Sólvangi, Sjúkrasam-
lags Hafnarfjarðar og er hér eigi talið
allt upp um félagsst. Jóns Mathiesen.
Hann átti um skeið sæti i útgerðar-
ráði Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar og
meðan ég var formaður þar, kynntist
ég á nýjan leik, frá þvi að ég var sendi-
sveinn i búð hans, hversu einlægur og
heilsteyptur hann var i hugsun og sér-
hverju starfi.
Hans lif var gleði okkar vina hans.
Ég votta eftirlifandi eiginkonu Jóns,
Jakobinu Mathiesen, dóttur þeirra
Guðfinnu og ættingjum þeirra og ást-
vinum innilega hluttekningu og sam-
úð.
Adolf Björnsson.
slyngustu mælskumanna, sem gerast.
Það er einatt unun að heyra Gisla
flytja ræðu, hann flytur mál sitt af
slikri rökvisi og smekklegu orðavali,
að nær einstætt er. Enn má telja Gisla
það til gildis, hve vel hann er ritfær, og
er áberandi, hve vandað og fagurt
málfar hans er i rituðu máli sem og
töluðu. Hann hefir um langt skeið
verið ritstjóri timaritsins Glóðafeykis,
sem Kaupfélag Skgfirðinga gefur út.
Þá hefir hann og skrifað fjölda blaða-
greina, sem einatt hafa vakið athygli,
og hefir þar einnig gætt mælsku hans.
Af þessum sökum m.a. hefir hann átt
auðveldara en margur annar með að
beita sér og láta sin gæta i félags-
málum, enda er hann áhugamaður um
félagsmál og stjórnmál. A þvi sviði er
hann frjálslyndur og umbótasinnaður
og vill láta gott af sér leiða, eigi hvað
sizt með þvi að styðja og efla heilbrigð
félagssamtök, sem miða að þvi að
bæta hag almennings og þeirra, sem
erfiðari eiga aðstöðu i þjóðfélaginu, og
þjóna með sliku réttlæti og mannúð.
Hefir Gisli og lagt margt gott til mála
og barizt fyrir þvi, sem til almennra
Til þin, sem býrð i hljóðri höll,
en hreina listamannsins sál
átt, og fagurmeitlaö mál,
ég mæli þessi litlu stef.
Úr þinni hendi gef þú, gef
þú gjafir enn af rikri lund.
Það hýrgar bros, það styttir stund
að staldra enn við klettinn þinn,
Og vita kæra vininn sinn
vekja sitt rika gamanmál
sem óm i blæ, sem yl i þögn,
og elska lifið djúpt og hlýtt.
Og allt, sem var mér áður nýtt,
ylfrjótt og bernskt það snertir mig
ennþá i kvöldsins kyrð um þig:
hvit nótt, blár morgunn — heilög jörö.
Og bjart sé og hlýtt um Breiðafjörö.
Jón Jóhannesson.
Gísli Magnússon
heilla horfir. Má þar til nefna m.a.
samvinnufélagskapinn, sem er honum
einkar hugfólginn, og skólamál i
sveitum Skagafjarðar, og má mikið
þakka honum með öðrum áhugamönn-
um, hve vel þau mál horfa nú, eftir þvi
sem framast má búast við eftir atvik-
um. Enn fremur hefir hann sýnt mik-
inn hug á viðreisn Hólastaðar. Mér
hefir skilizt Gisli hafa alla ævi sifellt
verið að berjast fyrir góðum
hugsjónum, sem til þess horfa að bæta
menn og mannlegt félag og efla
réttlæti. Ber enn að þeim brunni, hve
réttlætiskennd er sterkur þáttur i öllu
fari þessa manns. Gætir þess þvi skilj-
anlega mjög, hve andvigur hann er
ranglæti öllu, rógi og litilmennsku. Allt
slikt er fjarlægt Gisla Magnússyni.
Hann er þar hátt yfir hafinn, þvi að i
raun og veru ber hann með sér göfug-
mennskuna, hvar sem hann fer. Hann
er i minum augum fæddur aðalsmaður
sökum viröuleika og mannkosta, sem
hann er gæddur.
Þessum orðum minum vil ég ljúka
með þvi að þakka Gisla Magnússyni
ágætt samstarf á mörgum vettvangi
islendingaþættir