Heimilistíminn - 07.03.1974, Page 45

Heimilistíminn - 07.03.1974, Page 45
\ Þessi höfðagafl á rúmi er nokkurs konar nútima útfærsla á himna- sængum fortiðarinnar. óneitanlega svipmikið. Þetta,sem hér sést, eru valborðsplötur, settar hver ofan á aðra á vegginn og i loftið málaðar i sterkum litum. En gæti ekki verið miklu auðveldara að mála þetta bara beint á vegg og loft? Yzti liturinn er dökkblár, þá kemur bleikt, siðan gult og loks blágrænt, en auðvitað ræður hver, hvaö honum finnst fallegast. 45

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.