Heimilistíminn - 07.03.1974, Blaðsíða 45

Heimilistíminn - 07.03.1974, Blaðsíða 45
\ Þessi höfðagafl á rúmi er nokkurs konar nútima útfærsla á himna- sængum fortiðarinnar. óneitanlega svipmikið. Þetta,sem hér sést, eru valborðsplötur, settar hver ofan á aðra á vegginn og i loftið málaðar i sterkum litum. En gæti ekki verið miklu auðveldara að mála þetta bara beint á vegg og loft? Yzti liturinn er dökkblár, þá kemur bleikt, siðan gult og loks blágrænt, en auðvitað ræður hver, hvaö honum finnst fallegast. 45

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.