Heimilistíminn - 05.06.1975, Page 10

Heimilistíminn - 05.06.1975, Page 10
Indælis álegg Sltrónusmjör. 450 gr. sykur, 125 gr. smjörHki, safi úr 3 sitrónuin, hýði af einni sitrónu, 4 egg. Sykur og smjör er látið i pott ásamt sitrónusafanum og rifnu hýðinu og hitað upp að suðumarki. Heil eggin eru þeytt vel saman og sykur- og smjörblöndunni hellt út í og hrært vel i á meðan. Þá er blöndunni hellt aftur i pottinn og hituð, þar til hún er jöfn. Sitrónusmjörið er kælt og notað ofan á ristað brauð, kex eða hrökkbrauð og er ljúffengt með tebolla. Geymt i kæliskáp og geymist eins og smjör. Appelsinu- og aprikósumarmelaði 500 gr. aprikósur, 4 appelsinur, 2 sitrónur, 750 gr. sykur. Aprikósurnar eru skolaðar og lagðar i bleyti i u.þ.b. sólarhring, ivatni sem rétt flæðir yfir þær. Siðan eru þær hakkaðar ásamt afhýddum sitrónunum og appelsín- unum og hýði af 2 appelsinum og einni sitrónu. Blandan er hrærð saman við syk- urinn, þar til hann er bráðnaður og þá er marmelaðið tilbúið. 10

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.