Heimilistíminn - 18.11.1976, Page 20

Heimilistíminn - 18.11.1976, Page 20
r Haraldur Einarsson fjl tók saman efni og teiknaði myndir 41 Eftir dauða Elfráðs rika (901), konungs i Wessex i Suður-Eng- landi, tókst Engilsöx- um að verjast ágangi vikinga um stundaí- sakir, en svo fór að Danir mögnuðu áhlaup sin á England og tókst konungi þeirra, Sveini tjúgu- skegg, að vinna landið árið 1013. Aður höfðu Engilsaxar keypt þá af höndum sér með ærnu fé (Danagjöld). Hann rikti sKf stund og eftir'f daga tók Knútut ur hans, við. Norðmenn herjuðu meira á Norður-Eng- land, Skotiand. Irland og eyjarnar og varð þvi meira um norska landnema i eyjunum norður af Skotlandi Þeir settu á fót smá- riki, sem áttu sér skamman aldur, en stóðu samt lengur en norrænu byggðirnar I Skotlandi, Englandi og Irlandi. Með timan- um runnu svo saman i eina þjóð þeir ir voru oÉ nemarnir. r *' m & KIS ágfaop J : $' i wi IB Ijö 20

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.