Heimilistíminn - 18.11.1976, Side 30

Heimilistíminn - 18.11.1976, Side 30
4 |Plll§lfiS®8|l MM i;; {Steingeitin 21. des — 19. jan. Þú ert ekld ein(n) af þeim, sem leggjast i þunglyndi i skamm- deginu. Þvert á móti blómstrar hjá þér lifslöngun og vinnugleði, þegar allt fellur i fastar skoröur eftir óreglu sumarsins. Stjörn- urnar eru þér hagstæöar til aö takast á viö langtimaverkefni. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. —Höf er bezt, segir máltækið og þaö skaltu hafa i huga. Þú eisfcaf einhverjum ástæðum i brenni- depli, og þvi er mikilbægt aö þú komir vel fyrir. Sýndu starfs- félögum, sem eiga erfitt meö aö fylgjast meö, þolinmæöi. Það eru ekki allir jafn kappsfullir. Nautið 21. apr. — 20. mai Þaö getur komiö sér illa aö taka á sig ónauösynleg útgjöld. Þú hefur tilhneigingu til þess, en varastu það nú um sinn, eða sparaðu verulega á öörum svið- um! Þú færö visbendingu um ábatasamt fyrirtæki og ættir að freista gæfunnar. Tviburarnir 21. mai — 20. jún. Þú ert ánægö(ur) ein(n), en þó er óþægilegt aö vera ekki i félagsskap með öörum. — Þetta getur átt viö um einkalifiö eöa starfið. Þú skalt ekki halda að þú sért ein(n) um þessa tilfinn- ingu! Þú hefur nú öölazt reynslu og ert sem endurfædd(ur). ■SlfilÍ f m Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júi. Nú koma eiginleikar þinir, gott skap og sjálfsgagnrýni, að góö- um notum — og meö þeim slæröu fólk út af laginu, sem ekki hefur verið ánægt meö framkomu þina upp á siökastiö. Þeir , sem gagnrýna þig, sann- færast brátt um, að þig er auö- velt að fá út i rifrildi. Þú hefur rétt fyrir þér, peningar eru ekki allt! En þvi skyldiröu láta hjá liöa aö vinna þér inn aukapening, þegar þú hefur tækifæri til? Einkum þar sem aukin peningaráð veröa þinum nánustu tilgleöi og gagns. Vertu þvi vakandi. Engar fórnir eru of miklar eöa barátta of hörö fyrir ástinni um þessar mundir. Astargyöjan krefst alls — og veitir rikulegt endurgjald. Tilfinningalega áttu þvi aö lifa til fulls og öölast þá fulíkomnun, sem þig og vin þinn netur dreymt um.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.