Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 02.12.1976, Blaðsíða 4
V ég vil nú hafa mínarkonur sjcdfur” | LITRÍK FORTÍÐ ölafur Jónsson á Oddhóli og íyrrum i Álfsncsi á sér litrika fortíð. Hann hefur vcrið bóndi, sjómaður á fiskibátum og kaupskipum, bílstjóri, vcrkamaður á eyrinni. hcimsborgari og maður athafna og fjármála. LlFSÞYRSTUR GLEÐIMAÐUR Ólafur cr Jífsþyrstur gleðimaður, sem ekki hefur forðast icvintýrin. hcldur þvcrt á móti gengið til móts við þau. jafnt í starfi og skemmtan. ErriUVAÐ HULIÐ TIL ANKARRAR HANDAR Hann hefur trúað á heppni sina. á það að citthvað hulið stæði honurn til annarrar handar og aldrci glatað voninni um að þótt citt ólagið skolaði honum fyrir borð. þá bærist hann með næstu öldu innyfir borðstokkinn aftur. „ ég vil nú hafa núnarkonur sjálfur”segir Ólafur' Oddhóli ogfyrrumí í KVENNAFANS I bók Ólafs scgir frá lestaríerðum fyrir tíð bílaaldar, sjómannslifi á þrælaöld, stritvinnu i kolum og salti, svaðilförum i byl og gaddi yfir fjallvegi. unaðs- stundum í örmum fagurra meyja, en hann hcfur lent I óteljandi jevintýrum I kvcnnafans hérlcndis sem crlcndis (og drcgur þar ckkcrt undan). gcgndarlausri spillingu hcrnámsáranna og stormasömum viðureígnum við bunkastjóra og stjórnmálamenn. afur segir hispursluasl frá margslungnu lífshlaupi sinu og drcgur ckkert undan. Ilann er lcttur i lund og X n ' gamanscmin veður á súðum. gerir grin að sjálfum sér f r/UgUi scm öðrum, svo sem fram kcmur í kaflanum í þofjcÍfsSOIl i Ég hef,aldrei hlegið ^ /71111///« lcsendum þcssarar bókur vcrður létt Cc/f/CCCL/ V-Cf ’um hlálur. svo þcir muna vart annað cins. i Góðir Geir í Gufunesi og grísirnir Það hefur alltaf fylgt mér, að ég hef verið heppinnmeð nábúa, og það gildir einnig um nágranna mina á búskapar- árunum i Alfsnesi. Ég hef búið á fjór- um stöðum, eitt ár i Stapadal i Arnar- firði með Ragnari bróður minum, níu ár i Sogamýrinni, ellefu ár í Alfsnesi og lengst hér á Oddhóli. Hér er ég bú- inn að vera fjórtán ár. Og alls staðar hafa nágrannar minir verið frábær- lega gott fólk. Ég hef lika alltaf verið i miklum vin- grannar skap við sóknarpresta mina. Eins og séra Hálfdán Helgason, þegar ég var í Alfsnesi. Ég kunni lika ágætlega við séra Bjarna Sigurðsson, sem nú er ný- farinn frá Mosfelli. En séra Stefán i Odda er bezti ræðumaður, af þeim prestum, sem ég hef heyrt til. Hann er sonur séra Lárusar á Miklabæ. Það er mjög viðfelldinn maður, séra Stefán, og ég kann prýðilega viö hann. Ég hef einnig alltaf veriö góður vinur héraðs- lækna þeirra, er ég hef búið viö. Sér- staklega þó þeirra, sem hafa verið hér siðan ég flutti austur. Ég get sagt ykk- ur, að ég var búinn að vera magaveik- ur allt mitt lif, þegar ég kom hingaö austur, þá kominn hátt á sextugsaldur. Égfór þá til Ólafs heitins, sem hér var læknir, ólafs Björnssonar, og hann leit bara á mig og sagði: Já, ég veit alveg hvað er að þér. Ég var þá búinn að fara til margra lækna, meðal annars i Englandi og á Spáni, og það var ekki til neins. En Ólafurheitinn skaffaði mér einhverjar pillur, og siðan hef ég ekki fundið til i maga. Þeir voru búnir að segja mér að þetta væri ristillinn, og magasérfræð- ingar voru búnir að pumpa mig og hvaöeina, en engvan bata fékk ég af þvi. En ólafur læknir sagði að það væru taugar til ristilsins og skaffaði mér pillur, og siöan hef ég aldrei fund- ið tií. Og ég hef aldrei veriö eins hraustur og i dag. Hins vegar var ég alltaf annað veifið að drepast af ein- hverri slæmsku þegar ég var yngri. En Heimir Bjarnason, sem er læknir hér núna, segir að þaö dæmi enginn ævina i árum, og það er vist öruggt mál. 0

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.