Heimilistíminn - 02.12.1976, Page 23

Heimilistíminn - 02.12.1976, Page 23
Hreindýraveiðitíminn er nú afstaðinn og eflaust hafa einhverjar verzlanir hreinkjöt á boðstólum, þótt ekki sé það í hverri búð hér í höfuðstaðnum. Hreindýrakjötið kostar heldur meira en kindakjöt en er ódýrara en nautakjöt, svo ekki ætti verðið að hindra fólk í að reyna þetta lostæti. í Lapplandi og norður Skandinaviu telst hreindýrakjöt hversdagsmatur ásamt elgskjöti og ýmsum fiskitegundum, sem annarsstaðar eru sparimatur. Hér eru nokkrar uppskriftir af hversdagsmat ibúa þessara norðlægu slóða, allar úr hreindýrakjöti. Hreindýrapottur 23

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.