Heimilistíminn - 02.12.1976, Side 30

Heimilistíminn - 02.12.1976, Side 30
 Nautið 21. apr. — 20. mai Skapið getur hlaupið með þig i gönur, og komiö illa niður á þeim, sem þér þykir vænzt um — reyndu að stilla það. Ef þú ætlar að gera eitthvað með vini þinum, vertu þá ekki of bjartsýnn vinurinn getur hætt við. Þú verður blankur i nokkra daga, en peningar eru á leiðinni. Láttu ekki bugast, þó erfiðlega gangi i vinnunni, reyndu heldur að breyta einhverju. Steingeitin W 21. des — 19. jan. Þú getur ekki sneitt hjá öllum skerjum i sjónum, en samt ertu sæmilega ánægður. Sameiginleg áhugamál verða til þess að þú eignast marga nyja kunningja. Láttu ekki umhverfið gera þig eyðslusamar., þú skalt ráða sjálfur hvaðþú kaupir. Þú verður athafna- samari en venjulega, en skortir aldrei verkefni. Auk þess geturðu þurft að hjálpa öðrum. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Þú skalt ekki ofmeta nýjan kunn- ingja. Þaö er bara daöur. Hann skiptir engu máli fyrir framtið þina, þótt notalegur sé. r.oyndu að halda skemmtanasjúkri manneskju i hæfilegri fjarlægð, þvi timi þinn er dýrmætur. Þaö getur dregizt að bætist i budduna þina, svo þú skalt aö minnsta kosti ekki stofna til skulda. AUt gengur með sóma i vinnunni. Tviburarnir 21. mai — 20. jún. Það eru eingin ský á himni ástar- innar. Náinn vinur hefur sagt eða gerteitthvaö, sem er tekið illa uppt taktu málstað hans. Þú átt von á meiri peningum og heldur I þá sem eftir eru, en þaðer ekki vist að þeir endist.Núer ekkirétti timinn tilaö breyta til. Ef þú neyöist til að gera eitthvað nýtt, skaltu fara varlega I það. Vatnsberinn ///.ÍV --Ml 20. jan — 18, feb. TO'I /Æ Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. > Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Ahrif stjarnanna á spennu og rómantik eru sterk þessa dagana, einkum um helgina. Náinn vinur veldur breytingum á áætlunum þinum. í vikulokin veröur lágt i buddunni, en hún tæmist þó ekki elveg. Þú færð góöar fréttir varð- andi vinnu eða nám, og þér finnst þú öruggari. Ef til vill væri betra fyrir þig að sýna áhugamálum vinar þins meiri áhuga — ekki bara ástinni. Þú biöur eftir boði, sem einhver 'ofaöi þér. Þeir aurar, sem þú átt eftir, hrökkva rett fyrir þvi nauðsyn- legasta, og þú verður aö biða með allt annaö. Taktu þvi með ró i vinn- unni, árangurinn verður sá sami. Ef þú þráir eitthvað sérstakt, eru nú meiri likur en áöur á að ósk þin veröi uppfyllt. Þú skalt ekki láta smjaöur og fögur orð vinar hafa áhrif á þig, hann er á höttunum eftir einhverju sérstöku. Fjármálin lita illa út, en þú þarft ekki að hafa áhyggjur, ef þú getur sparað. Innst inni langar þig til aö gera uppreisn gegn vinnufélaga.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.