Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 12
Okkur langar til að komast i bréfa-
samband viö stelpur á aldrinum 11 til
12 ára. Sjálfar erum viö 11 ára. Mynd
fylgi fyrsta bréfi.
Guörún Haraldsdóttir, Viöigeröi,
Hrafnagilshreppi, Eyjafiröi
Laufey Haraldsdóttir, Viöigeröi,
Hrafnagilshreppi, Eyjafirði
íris Rut Hilmarsdóttir, Viöigerði
Hrafnagilshreppi, Eyjafiröi
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 12 til 14 ára. Sjálf er ég 12 ára.
Ahugamál eru ymisleg.
Magnús Magnússon, Birkihliö,
Reykholtsdal, Bæjarsveit, Borgar-
firöi.
Miglangar til aö eignast pennavini á
aldrinum 15 til 20 ára. Sjálf er ég 15
ára. Mynd dskast meö fyrsta bréfi, ef
hægt er.
Steinunn Pétursdóttir, Birkihvammi
15, Kópavogi.
Okkur var nýlega sendur listi meö
allmörgum nöfnum viöa aö úr heimin-
um. Öskar fólkiö eftir aö komast i
bréfaviðskipti við Islendinga.
Mrs. Kathleen Chooi, C/o P.P. Box
2258, Bandar Seri, Begawan, Brunei.
Safnar kortum og frimerkjum.
Kathléen er 25 ára.
Mrs. Paul Law, P.O. Box 871,
Bandar Seri, Begawan, Brunei.
Mrs. Monique Meuli, Belle rueweg
18, 6300 Zug, Svisse.
Mrs Mary Ayden, 98 Castle Drive,
Northborough, Peterborough ,
England.
Mrs. James Redmond (Edna), 1232
W. Prospect Street, Kewanee, Illinois
61443, USA
Mr. Rainer Gehre, DDR 808
Dresden, Postfach 50,
Mrs, Marilyn Miller, 91 Winton
Street, Providence, R.I. 02909, USA.
Halló,
Ef þiö takið við pennavinum, mætti
ég þá vera meö? Ég óska eftir penna-
vini (strák) á aldrinum 16 til 18 ára.
Æskilegt er, aö mynd fylgi bréfinu, ef
mögulegt er.
Ragnh. Friðgeirsdóttir Hafnarstræti
85, Akureyri.
Égóska eftir pennavinum, strákum
eða stelpum á aldrinum 8 til 10 ára.
Hrafnhildur V. Kjartansdóttir, Þor-
valdsstööum, Skriödal, S. Múl.
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 8 til 10 ára.
Unnur Hermannsdóttir, HHðartúni 14,
Höfn Hornafirði.
Ég óska eftir bréfaviöskiptum viö
fólk, sem orðiö hefur fyrir trúarlegri
eða dulrænni reynslu og hefur áhuga á
þeim málum. Albjört trúnaðarmál.
Gunnþór Guömundsson, Dæli, Vestur-
Húnavatnssýslu.
Mig langar tilaö komast i bréfasam-
band við stráka og stelpur á aldrinum
lltil 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef
hægt er. Ahugamál eru margvisleg.
Vala Garöarsdóttir, Skeggjastööum,
Fellum, N. Múl.
Viö óskum eftir pennavinum á aldr-
inum 12 til 14 ára. Erum sjáfar 13 ára.
Við viljum skrifast á við bæöi stráka
og stelpur.
Hrafnhildur Jónsdóttir,
Skipanesi,
Leirársveit,
Borgarfirði.
Ég óska eftir pennavinum bæöi
strákum og stelpum á öllum aldri. Ég
er á 15. ári. Ahugamálin eru mörg.
Guðlaug J. Sturludóttir,
Sæviðarsundi 44,
Reykjavik.
Mig langar til aö skrifast á viö stelp-
ur á aldrinum 9 til 11 ára. Ég er 10 ára.
Guöný Margrét Hjaltadóttir, Austur-
brún,
Djúpavogi,
Suöur-Múlasýslu.
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 14-15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Ahugamál: tónlist, frjálsar iþróttir og
hestar.
Kristján K. Kristjánsson, Jökulsá,
720 Borgarfirði eystra.
Viö félagarnir óskum eftir penna-
vinkonum á aldrinum 20 til 35 ára.
Ahugamál okkar eru konur. Mynd
fylgi fyrsta bréfi.
Viö erum:
Gunnar Pálsson, Refsstaö 1 Vopna-
firöi,
Pétur Jónsson Einarsstööum,
Vopnafirði
Haraldur Jónsson, Einarsstöðum
Vopnafiröi
Jón Þór Guömundsson, Haursstöö-
um, Vopnafiröi
Friöbjörn H. Guðmundsson, Haurs-
stööum, Vopnafiröi
Kæri Heimilis-Timi,
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 10 til 12 ára. Sjálf er ég 10 ára. Hef
áhuga á öllu mögulegu.
Valgeröur Gunnarsdóttir, Arnarstöö-
um, Flóa, Arnessýslu
Miglangar tilaö komast ibréfasam-
band við stelpur og stráka á aldrinunr
12 til 14 ára.
Þórhalla Guörún Gisladóttir, Meiri-
Tungu Holtum, Rang.
Mig langar tilaö komast Ibréfasam-
band viö stelpur og stráka á aldrinum
17 til 19 ára.
Sigrún Jóhanna Jónsdóttir, Meiri-
Tungu, Holtum Rang.
Vil skrifast á við hressa krakka a
aldrinum 16-20 ára.
Sigrún óskarsdóttir, Birkigrund 41 200
Kópavogi.
Ég vil skrifast á viö pennaglaða
krakka á öllum hugsanlegum aldri, er
sjálf 18 ára.
Sigurbjörg Á Indriðadóttir, Hólabraut
3, 545 Skagaströnd.
{VAÐ VEIZTU
1. Hvaöa stríö hófst sumariö 1950
og endaöi sumariö 1953?
2. Hversu margir eru I fótbolta-
liöi?
3. Hvaö er kali?
4. Hvaö heitir höfuöborg
Guatemala?
5. Hver var fyrsti konungur
Noregs?
6. 1 hvaöa blaö skrifar Svart-
höföi?
7. Hver hefur skrifaö bókina The
Scarlet Letter?
8. Er Mosjö fyrir noröan heim-
skautalinuna?
9. Hver eöa hvaö er Mary Pick-
ford?
10. Hvenær var Kleopatra uppi?'
Lausnin er á.bls. 39
12