Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 20
Tarot-spil eftir P. Roche de Geneve i Frakklandi frá 1755. Spilin eru öll og munu kosta um 350 pund. Ðondorf prentari á heifturinn aft mörgum spilum, þar á meftal þessu. Þaft er frá þvl um 1890 og cr talift um 125 punda virfti. Spáspil eftir Mangion frá Frakklandi. Þau eru frá um 1830. Ættu aft kosta um 150 pund. Hinn mikli prentari Dondort gerfti þetta spil I Þýzkalandi, liklega um 1855. Þaft mun vera um 120 punda virfti. SPILIN A Nýlega var haldift uppboft hjá Stanlcy Gibbons uppboftshaldara I London, þar sem einungis voru boftin upp gömul spil. Þetta var I fyrsta sinn i Englandi, sem spil komast á uppboft, og ekkert annaft er selt á sama uppbofti. Spilasöfnurum mun nú fara fjölgandi, en langt er þó þar til þeir verfta orftnir eins margir og fri- merkjasafnarar heimsins, enda hefur frl- merkjasöfnun verift stunduft skipulega allt frá því á nitjándu öld. A uppboftinu voru 400 númer, og búizt var vift, aft verftift á spilunum mundi verfta frá nokkrum hundruftum króna upp í nær þúsund pund, sem er á fjórfta hundraft þúsund krónur. 1 flestum tilfellunum voru spilin heil, og vantafti ekkert 1 þau, svo mörgum fannst sem hér yrftu á feröinni hlutir, sem væru ekki siftur girnilegir en smáfrimerkissneplar, sem ekki eru nema nokkrir sentimetrar á kant, en eru samt seldir fyrir óheyrilegt verft. Hvort fri- merkjasafnarar eru þessu sammála, vit- um vift ekki, en hver hefur sinn smekk, og sina sérvizku. Þaft eru ár og dagur siftan spila var fyrst getift á blöftum sögunnar. Þaft mun hafa verift 23. mai árift 1376, þegar Flór- ensborgaryfirvöld bönnuftu spil. Spil áttu ekki upp á pallborftift hjá kirkjunnar mönnum lengi framan af, og spil frá ’-«ss- um timum eru mjög fágæt og álitin dýr- mætir safnhlutir. Á nitjándu öld var mjög mikift i tizku aft nota litamerkin, hjarta, spafta, tigul og lauf, sem hluta úr myndunum á spilunum. Meft þessari grein fylgir mynd af spili, þar sem spaftinn er eins konar hattur á sumum figúrunum, treyja anna^^g þar fram eftir götunum. Alltaf hefur verift mjög vinsælt aft gefa út spil meft myndum af merkum mönn- um. Þannig eru nú á markaöi spil meft Kennedy, Nixon og Giscard Frakklands- forseta, en reyndar hefur sala þeirra spila verift bönnuft i Fraklandi sjálfu. Ekki eru 52 sþil i öllum spilum, sem til eru. t sumum þeirra eru spilun 97. Tarot- spilin, sem voru fyrr á öldum notuft sem spáspil eru 78, og i Þýzkalandi var algengt aft spilin væru þetta 32 og 40 talsins. Litir og lögun voru margbreytileg eftir þvi hvar var i heiminum. A fyrstu spilunum voru bökin venjulega óskreytt. Hornin eru ekki ávöl eins og nú er venjulegast á þeim spilum sem til eru frá þvi einhvern tima fyrir 1890. Tvihöffta spil eru einnig mjög sjaldgæf fyrir 1850. Mannspilin, eöa kóngurinn, drottningin og gosinn, sýna, aft spilin hafa átt upptök sin meftal konunga og aftalsmanna. Þegar menn fóru hins vegar aö geta prentaö spilin, eftir aft prentiftnin kom til sögunn- ar, urftu spilin ekki eins dýr og náftu til stærri hóps manna. 20

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.