Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 27
I, Nú vil ég helzt vera ein En þetta var einmitt þaö allra siöasta, sem mér heföi sjálfri nokkru sinni getaö dottiö f hug. Sattbezt aö segja hef ég ekki enn þann dag I dag hitt nokkurn karl- mann, sem ég vildi deila meölifinu. Ef til vill hafa árin i Kairo, þegar ég var ein, og varö aö halda mig innan dyra og Ur sjtínmáli allra, oröiö til þess aö i dag vil ég helzt vera ein meö sjálfri mér. Ég hef svo sem aldrei haft mikla ánægju af skemmtanalifinu, sem allt snýst um hjá yfirstéttafólkinu. Hvaö fær maöur út úr þvi, þegar fram i sækir aö fara úr einu kokkteilboöinu i annaö? Ég held ekki aö einn einasti maöur, sem lifir þessu lifi sé hamingjusamur. Litiö til dæmis á Sorayu fyrrum keis- araynju! Hún hefur aldrei átt viö þann fjárhagslega vanda aö striöa, sem ég hef áttviö, en hún er alls ekki hamingjusöm kona. Og enn er hún ein. Þaö er erfitt aö lifa eölilegu lifi eftir aö hafa veriö drottn- ing. Samt held ég aö mér hafi neppnast þetta! í dag er ég þekkt sem Farida, list- málarinn. Ég er óendanlega hamingju- söm yfir þvi, aö aörir listmálarar lita nú meir og meir á mig sem stéttarbróöur. Þeir voru heldur vantrúaöir i upphafi. Farida, fyrrum drottning, býr nú á efstu hæö I húsi, sem stendur viö tizkugöt- una Avenue Foch I Paris. Þarna hefur hún málaratrönurnar sinar og þarna býr hún, og þarna veröa oliumálverk hennar til. Fyrirmyndirnar sækir hún gjarnan til æskustöövanna i Egyptalandi. Myndir hennar seljast vel, og veröiö er frá 240 þúsund islenzkum krónum stykkiö. Ég veit, að ég hef gert rétt — Mér hefur loksins tekizt aö finna sjálfa mig, segir Farida brosandi. Ég er aftur farin aö hafa samband viö dætur mfnarþrjár — já, og ég er meira aö segja oröin amma. Ég hef fundiö þá leiö, sem mér hentar til þess aö lifa lifinu. Ég er hamingjusöm kona.... (Þ.fb) HI^IÐ Tannlæknirinn þinn hefur unniö gott verk. Þú getur fengiö svefnpillu og btímull i eyrun, ef þú vilt. Hann er oröinn niu ára gamall, og hef- ur ekki enn lært aö ala upp foreldra sina. 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.