Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 19
: Kjúklingur frá París 1 1/2 kg nautafile Marineraö i:3 dl rauövini, 1 dl oliu, 2 msk af rifsberjasultu 2 tsk salt, 1 dds af svepp- um, og ef til vill súputeningar. 1. Blandiö efnunum sem marinera á nautafiléiö i saman og leggiö kjötiö i saf- ann. Látiö þaö liggja i honum i ca. 6-12 tima eftir þvi sem aðstæður leyfa. 2. Takiö kjötiö upp og þurrkiö þaö vel. Brúniö siöan i smjöri i potti. Látið þaö halda áfram aö steikjast viö hægan hitai 20 til 25 minútur. 3. Hellið safanum af sveppunum. Saxiö þá fint og brúniö þá á pönnu. Takið sveppina af pönnunni, og hræriö ofurlitlu af marinerunarsafanum út i þaö sem eftir situr á pönnunni. 4. Takiö kjötiö úr pottinum og helliö marinerunarsafanum og safanum af sveppunum i pottinn i staðinn. Látiö þetta sjóöa viö hægan hita i ca 5 minútur. Bragöbætið með súputeningum, ef þurfa þykir. 5. Skeriö nautafiléiö I þunnar sneiöar. Setjiö á fatog helliö safanum yfirogsiöan sveppunum. Epli soðin i rjóma Meö nautakjötinu eru bornar fram brúnaöar kartöflur, en auk þess eru höfö epii meö til bragöbætis. Takið 6 súr epli, 3 dl af rjóma og 1 msk af sykri. Afhýðiö eplin og skeriö i sneiöar. Takið kjarnann úr. 2. Látið suöuna koma upp i rjómanum og sykrinum og setjið eplasneiðarnar út i. Sjóöiö þær þar til þær eru famar að mýkj- ast. Látiö eplin liggja i rjómasoöinu, þar til þau eru sett á fatiö meö kjötinu. Okkur hefur borizt i hendur uppskrift aö frönskum kjúklingarétti. Hvernig væri aö reyna hana? Skiptið kjúklingi i átta hluta, einnig get- ið þið keypt annað hvort pakka af eintóm- um lærum, eða eintómum bringum, eins og fást hér i verzlunum, ef þið viljiö ekki kjúklinginn eins og hann kemur fyrir af skepnunni. Saltið og stráið paprikudufti yfir stykk- in. Snöggsteikiö siöan. Helliö 1 dl af koniaki eða viski yfir og kveikiö i og látið brenna upp. Hræriö saman 1 1/2 msk. af ljósu sinn- epi, 50 gr af rifnum osti og 3 dl af súru hvitvini.Hellið þessu yfir kjúklinginn og látiðþetta sjóöa viö hægan hita i 10 minút- ur. Takið nú bitana og setjiö þá I oftast mót. Hræriö 1/2 dl af rjóma út I sósuna og hellið henni yfir kjúklinginn i mótinu. Stráiö rifnum osti yfir. Bakið þetta I 8 mínútur i 250 stiga heitum ofninum. Siö- ustu tvær minurnar á aöeins yfirhitinn að vera á. Með þessum rétti er bezt aö bera fram spaghetti, með smjöri út á. Þetta hlýtur aö vera herramanns matur. 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.