Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 30
i^Steingeitin ( 21. des — 19. j Tviburarnir 21. mai — 20. jún Fiskarnir 19. feb. — 20. mar I I Cfliu- s tjarnan! Spdin gildir frd og með deginum í dag t'l mídvikudagskvölds Nautið 21. apr. — 20. mai Málefni, sem þú hefur lengi haft áhuga á, hefur fengiö farsælan endi. Finndu þér nýtt verkefni, vegna þess aö þú þarft aö hafa áhuga á einhverju til þess aö þú hafir eitthvaö út úr lifinu. Vinir þinir eru þér þakklátir fyrir góöverk, sem þú geröir. Þú átt von á fallegrigjöf. Hún er þér til gleöi og gerir hálfleiöin- legan dag mun skemmtilegri en búast heföi mátt viö í upphafi. Ættingjar þinir veita þér mót- spyrnu i vissu máli. Faröu aö ráöum þeirra. Þaö skipulagsleysi, sem rikt hefur i málum þfnum er óþol- andi. Þú getur átt eftir aö súpa seyöiö af þvi, ef þú ferð ekki aö breyta tii og haga þér betur. Fjárhagurinn er meö betra móti, og heidur áfram aö batna. Eyddu næstu kvöldum 1 ró og næði. Þaö þýöir ekki að halda áfram aö þjóta svona frá einum staö I annan. Þú finnur ekki þaö, sem þú leitar aö. Sættu þig viö tiiveruna og umhverfi þitt. ratnsberinn j'an — 18. feb Krabbmn Ilruturinn 21. jun. — 20. jul. I. mar. 20. apr Vinnan og leikurinn hafa veriö þér um megn aðundanförnu. Nú erkominn timi til þess aö slappa af, jafnvel fara i langt feröalag. Hver- veit nema þér bjóöist gott tækifæri til sliks, ef þú fylgist vel meö þvi, sem gerist I kringum þig- Haltu þig þar sem þú þekkir vel til. Stjörnurnar eru þér ekki hliöhollar, svo þú skalt vera á varðbergi gagnvart öllum mistökum. Astamálin ættu aö standa i blóma um þessar mundir. Þú hefur hitt þann rétta. Þú ert einum um of kærulaus, - en reyndu aöfara aö gera eitt- hvaö til þess aö breyta þvi. Þú færö bréf meö góöum fréttum, og notfæröu þér þaö, sem i þvi stendur. Hugsaöu til feröalags. 30

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.