Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. ' LofaBu ekki þvi.sem þú getur ekki staBiB viB. Vinir og kunn- ingjar heimsækja þig gjarnan um þessar mundir, en þeir eru ekki allir ánægBir meB frammi- stöBu þina né framkomu. Þeir hafa lög aö mæla, bættu ráö þitt. Sporðdrekinn 23. ókt. — 22. nóv Gest ber aö garöi, sem færir þér góöar fréttir af manni, sem þil hefur ekkert heyrt frá i langan tima. LeiBir ykkar liggja saman á nýjan leik, og verBur þaö ykkur báöum til góös. Ef einhver býöur þér út aB kvöldlagi, eBa jafnvel i feröalag | ættir þú aö þiggja þaB. ÞaB er ekki vist aö boBdö verBi endur- f tekiö. Gættu aB peningunum þinum. Þeir hverfa eins og dögg fyrir sólu. L______________________________ Meyjan 22. ág. — 22. sep. Hver dagurinn af öörum byrjar illa, en þeir enda flestir betur en á horföist. Þú ættir aö reyna aö vinna meira ein, en þú gerir. ‘Þaö væri mun árangursrikara fyrir þig og aöra. okt. Kunningjar þinir hafa æst sig upp út af engu. Taktu þessu eins og þú ert vanur. Þetta liöur allt hjá. Skipulagsleysiö er ekki allt of mikiö á vinnustaönum þessa dagana.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.