Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 17
Hillublúnduna má hekla úr finu bómullargarni og með nál nr. 1, þá verður hún u.þ.b. hálfur sjötti cm á breidd. Ef hún á að vera breiðari, er notað grófara garn og nál nr. 2. Fitjið upp 41 loftlykkju (11) og byrjið i 8. 1 frá nál- inni með einum stuðli (st) x 211, hlaupið yfir 21 og heklið 1 st i næstu 11. Endurtekið frá x umf á enda. Þá er komin ein röð af götum. Sið- an er snúið við og mynstrið heklað eftir teikningunni. Þar sem depill er i rúðunni, eru heklaðir 2 st i stað tveggja 11. Kafað í körfuna SKEMMTI- LEG HILLU- BLÚNDA 17

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.