Heimilistíminn - 08.09.1977, Page 17

Heimilistíminn - 08.09.1977, Page 17
Hillublúnduna má hekla úr finu bómullargarni og með nál nr. 1, þá verður hún u.þ.b. hálfur sjötti cm á breidd. Ef hún á að vera breiðari, er notað grófara garn og nál nr. 2. Fitjið upp 41 loftlykkju (11) og byrjið i 8. 1 frá nál- inni með einum stuðli (st) x 211, hlaupið yfir 21 og heklið 1 st i næstu 11. Endurtekið frá x umf á enda. Þá er komin ein röð af götum. Sið- an er snúið við og mynstrið heklað eftir teikningunni. Þar sem depill er i rúðunni, eru heklaðir 2 st i stað tveggja 11. Kafað í körfuna SKEMMTI- LEG HILLU- BLÚNDA 17

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.