Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 21
De La Rue-spil, sem Viktoria drottning notaði. Þau eru frá 1840, og talin 180 punda virði. Tvö spil vantar i þau spil, sem þessi spaðakóngur tilheyrir. Þrátt fyrir það eru þau metin á 100 pund. Þau eru frá 1870 og frá Sviss. Hér hefur spaðinn verið notaður sem hluti af skreytingu spilsins. Spilið er enskt frá um 1840. Aðeins eru tii 19 spil úr þessum pakka, og eru þau talin 100 punda virði. Frá árinu 1897 er þetta spil og er taliö um 60 punda virði. Þetta er mjög fágætt spil úr 40 spila pakka, upprunnið á Sikiley um 1617. Reiknað var meö að pakkinn færi á 400 pund. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.