Heimilistíminn - 08.09.1977, Page 21

Heimilistíminn - 08.09.1977, Page 21
De La Rue-spil, sem Viktoria drottning notaði. Þau eru frá 1840, og talin 180 punda virði. Tvö spil vantar i þau spil, sem þessi spaðakóngur tilheyrir. Þrátt fyrir það eru þau metin á 100 pund. Þau eru frá 1870 og frá Sviss. Hér hefur spaðinn verið notaður sem hluti af skreytingu spilsins. Spilið er enskt frá um 1840. Aðeins eru tii 19 spil úr þessum pakka, og eru þau talin 100 punda virði. Frá árinu 1897 er þetta spil og er taliö um 60 punda virði. Þetta er mjög fágætt spil úr 40 spila pakka, upprunnið á Sikiley um 1617. Reiknað var meö að pakkinn færi á 400 pund. 21

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.