Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 22

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 22
15 Berit Brænne: Sagan um Tóta og systkin hans Þýðing: Sigurður Gunnarsson 11. kafli. ÞAÐ BAR TIL UM ÞESSAR MUNDIR... Á meðan hringt var til tíða, snemma morguns á jóladag, gekk fjöldi fóiks inn I timburkirkjuna gömlu niðri i sveitinni. Mamma og pabbi, Tóti og Bárður voru þar lika á ferð. Þau höfðu komið akandi ofan úr dal, og Brúnn dugað vel eins og alltaf fyrr. Nú biðu þau uppi á kirkjuhólnum, á meðan pabbi gekk frá kiárnum. næst brosti hann leit til ömmu og sagði: „Já, við amma höfum lært það bæði.” ,,Þú ert nú meiri hrekkjalómurinn,” sagði amma hlæjandi og sló á kinn hans með band- hespunni sinni. 22

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.