Heimilistíminn - 12.02.1978, Page 27

Heimilistíminn - 12.02.1978, Page 27
Litla telpan á myndinni réttir dt hendur eftir hlut sem hún ekki getur séö þar sem hún er blind en últrasónisku gleraugun hjálpa henni þó til aö „sjá” leikfangið. últrasónisk gleraugu 16 vikna gamalt. Hlutur var hreyfður fyrir framan andlit barnsins. Eftir svolitla stund tóku auga- steinar barnsins að þenjast út i hvert skipti sem hluturinn nálgaðist andlitið og drógust svo saman aftur, þegar hann færðist fjær. Eftir sjöundu tilraun bar barnið hendurnar fyrir andiitið eins og til aðskýlasér fyrir þessum utanaðkomandi hlut. Svo var komið með hluti sem sveifluðust tíl fyrir framan barnið. Það fylgdi þeim eftir með höfði og augum og rétti út hendurnar eftir hlutnum. Minnsti hluturinn sem notaður var við tílraunina var lcm teningur, sem dinglaði neðan i stálþræði og barninu tókst að ná honum fjórum sinnum. Eftir þessar tilraunir þroskaðist barnið að mestu leyti á sama hátt og sjáandi barn. Með aðstoð þessa hljóðtækis virtist barnið geta fundið uppáhaldsleikfangið sitt án þessaðþaðværi rétt við þaö. begar barnið var átta mánaða gat það leitað að ákveðnum hlutum sem faldir höfðu verið bak við eitt hvað. Þetta kemur yfirleitt ekki til greina með börn sem fæðzt hafa blind. Tilraunir hafa sýnt að ungbörn geta notfært sér upplýsingar sem eru mun ein- faldariheldur enþærsem eldribörn þurfa að fá. Þaðtekur mun lengri tima aö kenna eldri börnum að nota tæki sem þessi heldur en þeim sem yngri eru. Þfb DENNI DÆMALAUSI Viltu segja mér eina af þessum þrautleiöinlegu sögum þinum? 27

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.