Heimilistíminn - 19.03.1978, Page 18

Heimilistíminn - 19.03.1978, Page 18
IE1 HRÁ SALAT > A VETRAR DEGI t vetur hefur verið hægt að fá ótrvilega mikið Urval af alls konar grænmeti. Segja má, að sjaldan hafi vantað nema eina algenga tegund i einu, og innan fárra daga hefur hUn verið komin lika Þetta er mikill mun- ur frá þvi sem áður var, þegar ekki var hægt að fá annað en kartöflur, róf- ur og kannski hvitkál yfir veturinn. Hér eru tvenns konar grænmetis- salat-uppskriftir fyrir ykkur að reyna við fyrstu hentugleika. Blómkálssalat með hnetum Hálf h'til agúrka, 1 litið eða hálft stórt blómkálshöfuð, 100 grömm af sveppum, nýjum, 1/3 úr salalhöfði, 1 litíl græn paprika, og 1/2 dl af ristuð- um jarðhnetum. Sósa: Hálf matskeið af ósætu frönsku sinnepi, 2 matskeiðar af sitrónusafa, 2 ,msk. matarolia, 3 msk. vatn, salt, svartur pipar. Skerið gUrkuna niðuri sneiðar, takið salatblöðin i sundur, skerið niður hráa sveppina, saxið paprikuna smátt og skiptiö hráu blómkálinu niður i smá- kvisti. Blandið efnunum I sósuna sam- an og hellið henni yfir salatið. V. 18' r

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.