Heimilistíminn - 30.04.1978, Side 5

Heimilistíminn - 30.04.1978, Side 5
Eina leiöin fyrir kaupmenn til þess að komast að þvi hvort ekkert vantaði á vörufarma þeirra, var aö brjóta leirum- slögin. Fljótt kom þó að þvl, að menn fóru aö setja einhver merki utan á þessi leir- umslög, og áttu þau að tákna hversu mörg merki eöa töflur voru innan i þeim. Segja má, aö þetta hafi verið upphafið að skrift nútimans, að þvi er Frú Schmandt-Besserat segir. — Jafn skjótt og menn fóru almennt að skilja þetta merkjamál, var augljóst, að ekki var þörf á að setja töflurnar inn i bulla. Fljótlega fór svo aö bera á litlum koddalöguöum töflum, og hafa fornleifa- fræðingar fundið þúsundir þessara taflna alls staðar i'Miðausturlöndum. Hafa þeir haldið, aö hér væru komin fyrstu merki um skrift. Margtbendirþótilþess að áður hafi menn veriö farnir að setja þessi merki sin á önnur efni, t.d. við, sem siðan hefur eyözt og er ekki lengur finnanlegur. — Viö héldum i rauninni i' upphafi, að skriftin hefði sprottið upp af engu, ef svo mætti segja, segir Schmandt-Besserat, en nú er augljóst.að hún hefur verið notuö til þess aðhalda reglu á hlutum, allt frá upp- hafi, Hún bætir þvi við, að þegar skriffæri Þctta eru steinmerkin, sem menn stungu inn I leirumsiögin og gefa áttu til kynna, hversu mikill og hvers konar farmur haföi veriö sendur af stað frá framleiðanda til kaupanda. fóri að batna og hafa þurfti tölu á stöðugt fleiri vörum og vörutegundum, hafi mett hætt við n einföldu merki, sem fundizt hafa á bulla og i staðinn hafi komið flókn- ari myndir', sem fundizt hafa á töflunum, sem nefndar voru hér á undan. 1 upphafi hóf frú Schamdt-Besserat rannsóknir sinar á þvi að kanna til hvers menn notuðu leirinn. Á ferðalögum si'num sáhúnafturogaftursams konar smáhluti eða merki.og gerðisér að lokum ljóst, að í iMerkin hafa fundizt i Tyrklandi, Israel, I Sýrlandi, lrak og tran, og er hér kort yfir I þá staði, þar sem þau hafa fundizt. þau hlytu að tákna alls konar vörur, sem menn höfðu verzlað með. Þfb. s

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.