Heimilistíminn - 30.04.1978, Síða 30

Heimilistíminn - 30.04.1978, Síða 30
I Nautið Þú hefur skipt um skobun á ákveöinni persónu, enda hefur hún sýnt, aö fyrri skoöun þin á henni átti ekki viö rök aö styöj- ast. Þaö er spenna í loftinu, en vinir þínir eiga eftir aö sjá, aö ekki er a 111 gull sem glóir. Biddu þangaö til þeira hafa lært slna lexiu. Þú týnir miklum pening- um, en færö þá aftur. Steingeitin , 21. des — 19. jan 2* Fiskarnir 19. feb. — 2« Tviburarnir 21. mai — 20. jún Þúættiraöreyna aö lenda ekkii rifrildi viö vinkonu þina. Sögu- sagnir geta veriö ástæöan fyrir ósætti ykkar. Hæf ileikar þinir til þess aö sjá björtu hliðarnar á hlutunum koma sér vel þessa dagana, þegar illa horfir um peningamál þln. Þetta lagást, og þú færö kaupha'kkun. Þaö er ekki til neins aö reyna aö vekja upp gamlan draug. Ástin er kulnuö, og reyndu aö sætta þig viö oröinn hlut. Vinkona þin lætur sér annt um þig þessa stundina. Þaö getur veriö góö tilbreyting, svo láttu hana fá vilja sinum framgengt. Hún hverfur á braut og snýr sér aö öðrum áöur en langt um liöur. Þér hættir til aö eyða meiru en þú aflar. Vertu ákveöinn viö sjálfan þig. Þú týndir dýrmæt- um hlut nýlega, en ef þú leitar betur en*ú hefur þegar gert áttu von á aö finna hann aftur. Arf- gengur hæfileiki, sem þú hefur litiö viljaö gera .úr, kemur sér loks vel, svo ekki sé meira sagt. Vatnsberinn 20. jan - IS. fcb Krabbinn 21. jún. — 20 Ilrúturinn Mistök geta veriö óþægileg, en þau geta oröiö til þess aö kenna manni, ef maöur lætur ekki undir höfuö leggjast aö veita þeim eftirtekt. Fárastu ekki yfir þvi, sem liöiö er, þetta var ekki siöasta tækifæri þitt til þess aö komast I hjónaband. Þú færö bréf, sem veldur þér vonbrigö- um, en svo kemur annaö betra. Þú mátt eiga; von á einhverju góðu á sviöi ástalifsins. Gríptu tækifæriö, þaö þýöir ekki aö sitja meö hendur I skauti og biða. Láttu ekki áætlanir vina þinna hafa áhrif á þinar eigin áætlan- ir. Reyndu aö láta þá fylgja eftir þlnum ráöageröum svona I eitt skipti. Einhver af hinu kyninu hefur haft mikil áhrif á þig Kannski eigiö þiö eftir aö eiga meira saman að sælda á næstunni Þetta er persóna, sem er vel þess viröi aö eyöa timanum meö. Eyddu ekki um of, þú þarft á peningum aö halda óvænt mjög fljótlega, og þá er betra, aö hafa einhvern varasjóö. eginum i

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.