Heimilistíminn - 14.06.1979, Page 19

Heimilistíminn - 14.06.1979, Page 19
Súkkulaði terta með apríkósum og rjóma urinn er oröinn meyr. Setjið þetta slö- an I stórt ofnfast fat. Brúniö svinakjötið vel á öllum hliö- um i þvi sem eftir er af fitunni á pönn- unni. Setjiö þaö svo I ofnfatiö og hvit- vinið aö auki og kryddiö. Bakiö 1 180 stiga heitum ofni I um þaö bil 1 klukku- stund og 20 miniltur. Skeriö vhberin I tvennt ogtakiðilrþeim steinana. Setj- iö þau á fatið og látiö vera í ofninum i 10 mínútur til viöbótar. Rétturinn á aö nægja 6-8 manns. úskrókur Þetta er mjúk súkkulaði- kaka, sem er orðin að hinni herlegustu tertu, eftir að hún hefur verið skreytt með rjóma og aprikósum. Kakan sjálf er mjúk og safarik, þar sem hún er bokuð úr mjög litlu hveiti, og bökunartim- inn er lika óvenjulega stutt- ur. 150 grömm dökkt suðusúkkulaði, 150 grömm smjör eöa smjörliki, 2 dl syk- ur, 4 egg, 2 dl hveiti, 1 tsk lyftiduft. Skreyting:3 dl. rjómi, 1 dós aprikósur (ca 425 grömm) rifiö súkkulaöi. Bræöiö súkkulaöiö yfir vatni. Hrær- iö smjör og sykur létt bætiö eggjunum út i einu I einu, og þeytiö vandlega á milli. Hræriö siöan bráönuðu súkku- laöinu út í og sigtiö saman viö mjöliö og lyftiduftiö. Helliö deiginu i velsmurt form ca 1 1/2 litra og bakið kökuna I 175 stiga heitum ofni i30 til 35 minútur. Kakan á ekki aö vera alveg þurr I gegn og má gjarnan falla svolitiö i miöjunni. Takiö kökuna og látiö hana kólna, en setjið hana svo á fat eöa disk. Þeytið rjóm- ann og skreytiö tertuna meö honum. Leggið aprikósurnar ofan á og stráiö rifnu súkkulaöi yfir allt saman. Ef þiö viljiö heldur getið þiö sleppt rjómanum og aprlkósunum en notaö þess i staö bráöiö súkkulaði, blandaö ofurlitlu smjöri og smurt þvi yfir kök- una.Þáergottaöberafram svolitiöaf þeyttum rjóma svona til bragöbætis. Þetta er lika betra ef þiö notiö tertuna ekki alla i einu. Hún geymist betur án rjómans. 19 t

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.