Heimilistíminn - 14.06.1979, Síða 28
l.kafli
HUGAÐ A HEFNDIR
Heimspekingurinn
iá i leyni bak viö lltinn hól og
kikti einstaka sinnum fyrir
horn. Hann var aö biöa eftir
einhverju. — Þaö var kalt i
veöri, enda komiö haust. Hann
hrlöskalf og móöa safnaöist á
hornspangagieraugun hans.
Hann var i sifellu aö þurrka
hana af.
„Þeir hljóta aö fara aö
koma”, tautaöi hann hug-
hreystandi viö sjálfan sig og
baröi saman fótunum til aö
haida á sér hita.
Þaö var mikilvægt viöa-
vangshlaup hafiö. Helztu
hlaupararnir i þorpinu tóku
þátt f því. Spennan haföi veriö
mikil i piltunum siöustu dag-
ana fyrir keppni. Þeir höföu
æft mjög mikiö, enda var
þetta talsvert metnaöarmái
fyrir þá. — ólafur Sigurösson,
foringi klikunnar, kallaöur
Óli, var á meöal þátttakenda.
Hann var 12 ára gamall,
spreilf jörugur náungi, meö
litiö kartöflunef og hrafnsvart
hár. Hann var djarfur ofur-
hugi og lét sér ekki allt fyrir
brjósti brenna, enda var hann
vinsæli af félögum sfnum
innan klikunnar. Aörir sem
skipuöu þessa voidugu kllku
voru Heimspekingurinn, sem
var aöal hugmyndafræöingur-
inn og sá hann um aö koma
meöeina ogeina nothæfa hug-
mynd og skipuleggja
28
Eövarð Inyólfssori/
höfundur þessarar söyu,
er frá Hellissandi. Hann
sfundaói nárn í Héraós
skólanum í ^•/kfiolfi
s.I. vefur, én fiyyyst fara
í AAenntaskólann ó
Eyilsstöðum næsta vet
ur. Hann er 19 ára yam
all, fæddur árið 1960.
Smósöyur eftir Eóvarð
hafa oft birzt i dayblöð
um og hann hefur oft
samið leikþætti, sem
leiknir hafa verið i skól
um.
Unglingasagan
Hnefaréttur er fyrsta
stóra sagan, sem höf
undur sendir frá sér.
skemmdarverk. Nonni var
þriöji meölimurinn og var
aöal „reddarinn”. Þetta var
þaulskipaö liö og vaiinn
maöur f hverju rúmi. — Þeir
voru ekki neinir kærleiksmenn
þessir strákar, ó, nei, þvi fór
fjarri. Þeir voru harösviraöir
bófar þegar á reyndi. Þaö var
ekki sjaldan, sem fólk
kvartaði undan fyrirfcröinni i
þeim.
... Heimspekingurinn iá i
mestu makindum á bakinu og
reyndi aö láta fara vel um sig
á meöan hann beiö. Hann piröi
upp i gráan himininn og var
kominn i djdpa hugleiösiu.
Hann óttaðist mest þessa
stundina aö tilræöið mundi
ekki takast. Þaö yröi persónu-
legt áfail fyrir hann, þvi
klikan reiddi sig mikið á
skipuiagshæfileika hans.
,,Húh, húh”, heyröist úr
fjarlægö.
Heimspekingurinn stökk á
fætur og setti sig i viðbragðs-
stööu og gætti sin á þvi aö ekki
sæist i hann. Þaö nálgaöist
einhver sem var mjög móöur.
Hlaupararnir voru búnir aö
hlaupa rúma fjóra kflómetra
um hóla og hæöir, og nó áttu
þeir aöeins eftir aö hlaupa
eftir skógarstignum áleiöis i
þorpið.
„Huh, huh”, heyröist greini-
legra en áöur.
Einhver var kominn inn á
stiginn. Nú mátti gildran ekki
bregöast. Heimspekingurinn
hélt fast f bandiö og fann til
skjálfta i fingrunum, bæöi af
kulda og taugaspennu. — Þaö
myndaðist móöa á horn-
spangagleraugun.
„Fjárinn sjálfur”, þrusaði
hann út úr sér og kippti þeim
snöggt af sér. Nú dugöu ekkert
annað en snör handtök. Hann
gat ekki séö almennilega hver
hljóp eftir stignum. Hlaupa-
maöurinn nálgaöist óöum
lykkjuna sem lá á miöri
hlaupabrautinni. Heim-
spekingurinn lagöi gleraugun i
grasiö.'þaö vannst ekki timi til
aö þurrka af þeim. Einn, tveir,
þrir. Hann kippti leif tursnöggt
I lykkjuna og dró aö sér
bandíö. Bomm. Hlaupa-
maöurinn haföi auöheyriiega
dottiö um koll. Þaö heyröust
mikil óhljóö. Lykkjan haföi
herst aö fótum hans og lá hann
i vainum.
Heimspekingurinn hélt
bandinu strekktu svo hlaupa-
maöurinn ga'ti ekki staöiö upp
aftur. Oli varð að vinna þetta
hlaup. Hann var næstbeztur i
þorpinu. Siggi Jóns var betri
og nú var búiö aö stoppa hann
af. Þegar Heimspekingurinn
reyndi aö teygja sig meö
annarri hendi eftir gieraug-
unum sinum, heyröist öskraö
hvellum rómi:
..Slepptu inér, bandsettans
fifliö þitt, slepþtu mér, þetta
er ég”.
Heimspekingurinn varö
stifurog fölnaöi. Hann missti
takiö á bandinu og skellti gler-
augunum á nefiö á sér. Hann
kannaöist viö röddina. Þetta