NT - 17.08.1984, Blaðsíða 16

NT - 17.08.1984, Blaðsíða 16
Föstudagur 17. ágúst 1984 16 Hljómleik Holmenko MIKA ■ Fjórði þáttur sænska framhaldsmyndaflokksins Mika verður sýndur á sunnu- daginn. Þetta er mynda- flokkur í 12 þáttum, reynd- ar er hann upphaflega gerð- ur í 24 15 mí n. þáttum en er hér sýndur þannig að tveir eru sýndir saman. í síðasta þætti var Mika í konungsgarði í Svíþjóð. í þessum þætti kemst hann með tamningamanni áleiðis til Suður-Svíþjóðar. Með tamningamanninum ferðast dóttir hans Maria. Pabbi Mariu stoppar á bensín- stöð, en skilur þau Mika og Mariu eftir þegar hann fer af stað aftur. Hreindýrið Ossian er með honum í bílnum. Pau Maria og Mika leita á náðir vinafólks Mar- iu, og leysist þá vandi þeirra að nokkru leyti. Pað er Arne Stivell sem samdi söguna, en tónlistin er eftir Egil Mon Iversen, og er mjög góð. Sá sem ieikur Mika heitir Per Ola Svonni. ■ Mika með hrcindýrið Ossian. - fjórði þáttur ■ Á sunnudagskvöld verður sýnd mynd frá hljómlcikum Fílharmónusveitarinnar í Osló. Hljómleikarnir eru haldnir á Holmenkollen, sem á vetrum er mikill skíðastökk- staður en á sumrum m.a. nýttir undir hljómleika. Á þessum sumartónleikum leikur hljómsveitin verk eftir Edward Grieg, Hugo Alfvén, Harald Sæverud, Ragnar Sö- derlind, Jean Sibelius og Ey- vind Alnæs. Einleikari á pí- anó er Eva Knardahl, ein- söngvari Edith Thallaug, mezzósópran og stjórnandi Mariss Jansons. Eva Knardahl er norskur pí- anóleikari sem debútteraði í Olsó þegar hún var 11 ára með þremur píanókonsertum. Hún bjó í Minneapolis í Bandaríkj- unum 1947-1967 og var þá ráðin í 15 ár við Sinfóníu- hljómsveit Minneapolis. Hún er nú prófessor við Tónlistar- háskóla Noregs. Edith Thallaug er norsk söngkona, 56 ára gömul, sem hélt sinn fyrsta konsert árið 1969 í Osló. Hún var ráðin við Stora Teatern í Gautaborg og söng m.a. Carmen. Hún söng síðar sama hlutverk við Kon- unglega leikhúsið í Stokk- hólmi. Hún hefur sungið í Glyndebourne, Moskvu, Edinburgh, Prag, Varsjá og Austur-Berlín. Hún hefur fengið ýmis tónlistarverðlaun og haft eigin sjónvarpsþætti í Nor- egi og Svíþjóð. Mariss Jansons er lettneskur stjórnandi, sonur Arvid Jansons. Jansons hefur fengið ■ Frá Holmenkollen fljótan frama vegna mikilla hæfileika, og hefur síðan 1971 verið einn af stjórnendum Sin- fóníuhljómsveitar Leníngrad. Hann er fæddur 1944. Sjónvarp kl. 18.30 á sunnudag: Torben Hundahl í hlutverki Leifs Eiríkssonar. Sjónvarp á sunnudag kl. 18.10: Geimhetjan ■ Áttundi þáttur danska vís- indaskáldsögumyndaflokksins . Geimhetjunnar verður á dagskrá á sunnudag. í þessum þætti fer Birgir í tímaferðalag, allt aftur til víkingaaldar og hittir þar Leif okkar Eiríksson, líklega nýkominn úr því að finna Vínland. Það er Torben Hundahl sem leikur Leif. - 8. þáttur Hvað gamall víkingur hefur að gera inn í svo nútímalegan myndaflokk vitum við ekki, en svarið fæst á sunnudag kl. tfu mínútur yfir sex. Sunnudagur 19. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritning- arorð og baen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlog Samkeppni lúðrasveita frá Austurríki, Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi árið 1982. (Hljóðritun frá útvarpinu í Hamborg). 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Llt og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa f Hóladómkirkju - Frá Hólahátið. (Hljóðr. 12. þ.m.) Biskup Islands, herra Pótur Sigur- geirsson, predikar. Sr. Sighvatur Emilsson sóknarprestur, sr. Gunn- ar Gislason fyrrum prófastur, sr. Hjálmar Jónsson prófastur og sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup þjóna fyrir altari. Kirkjukórar Sauö- árkóks og Siglufjarðar syngja undir stjórn Hauks Guölaugssonar söngmálastjóra. Organleikari: Guðrún Eyþórsdóttir. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 „Siðustu 40 dagar Jónasar Hallgrimssonar Dagskrá tekin saman af Kjartani Ólafssyni. Lesari með honum: Einar Laxness. 15.15 Lífseig lög Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magn- ússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.2 OHáttatal Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thors- son og Árni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Sfðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Þáttur um fjölmiðl- un, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Visur jarðarinnar" Knútur R. Magnússon les Ijóð úr samnefndri bók Þorgeirs Sveinbjarnarsonar. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 a. „Fimma" eftir Hafliða Hall- grímsson. Höfundur leikur á selló og Halldór Haraldsson á píanó. b. „Verses and cadenzas" eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur á klarínettu, Hafsteinn Guðmunds- son á fagott og Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir á píanó. c. „Kvintett" eftir Jónas Tómasson yngri. Blás- arakvintett Tónlistarskólans leikur. d. „Rómansa" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Martial Nardeau leikur á flautu, Óskar Ingólfsson á klarínettu og Snorri Birgisson á píanó. 21.40 Reykjavfk bernsku minnar - 12. þáttur Guðjón Friðriksson ræðir við Björgvin Grimsson. (Þátt- urinn endurtekinn i fyrramálið kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Að leiðarlokum“ eftir Agöthu Christie Magnús Rafns- son les þýðingu sína (8). 23.00 Djasssaga í hljómleikasal. Jón Múli Árnason: 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Sunnudagur 19. ágúst 13.30-18.00 S-2, (sunnudagsút- varp)Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsæf- ustu lög vikunnar leikin frá kl. 16.00-18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómas- son. Sunnudagur 19. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður H. Guðmundsson, flytur. 18.10 Geimhetjan. Áttundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og ung- linga. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.30 Mika. Sænskur framhalds- myndaflokkur i tólf þáttum um samadrenginn Mika og ferð hans með hreindýrið Ossian til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.5Ó Hin bersynduga- Lokaþáttur Bandariskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögunni The Scarlet Letter eftir Nathaniel Hawthorne. Leik- stjóri Rick Hauser. Aðalhlutverk: Meg Foster, Kevin Conway og John Heard. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Hljómleikar á Holmenkollen Filharmóniusveitin í Osló leikur á þessum sumartónleikum verk eftir Edward Grieg, Hugo Alfvén, Har- ald Sæverud, Ragnar Söderlind, Jean Sibelius og Eyvind Alnæs. Einleikari á pianó Eva Knardahl. Einsöngvari Edith Thallaug, mezzósópran. Stjórnandi Mariss Jansons. Þýðandi og þulur Katrin Árnadóttir. 23.55 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.