NT - 17.08.1984, Blaðsíða 23

NT - 17.08.1984, Blaðsíða 23
Föstudagur 17. ágúst 1984 23 t flokksstarf Héraðsmót framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 1. sept. og hefst kl. 21.00 Dagskrá: Ræða: Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra. Einsöngur: Páll Jóhannesson tenór- söngvari frá Akureyri. Skemmtiþáttur: Hinn landskunni skemmtikraftur Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. Kvennalistakonur halda fundi í Bjarkarlundi laugardaginn 18. ágúst kl. 14 og í Dalabúð sunnudaginn 19. ágúst kl. 14. Komið allar og við ræðum baráttumál okkar. Allir velkomnir. Kvennalistinn húsnæði óskast Atvinnuhúsnæði TATTOO-HÚÐFLÚR Húsnæði óskast undir TATTOO stofu í Reykjavík, nú eða síðar, má vera í bakhúsi og/eða í kjallara. Upplýsingar hjá Helga í sima 53016. f Þeir sem eru með hálfkláraðar myndir eftir mig eru beðnir að hafa samband. Helgi TATTOO til leigu w / Traktorsgrafa Til leigu CASE traktorsgrafa í stór sem 0. °.Ó.* X \ smáverk. Einnig með mold til sölu Körfubíll til leigu! Lengsti körfubíll landsins til leigu í stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. Upplýsingar í síma 91-43665. TIL LEIGU Bon/agn - Sprengingar Belta- og traktorsgrafa Dráttarbílar til þungaflutninga BORGARVERK HF BORGARNESI Símar: 93-7134 og 93-7144 Traktorsgrafa og loftpressur s I stór og smá verk Yanir menn Sími: 44757 <Steinberg e/f til ieigu Til leigu Afkastamikil traktorsgrafa í stór og smá verk. Vinn einnig um helgar. Logi, sími 46290 IE/q SÍMAR: 72977 og 2528(f ÓLAFUR M ÓLAFSSON BLIKAHÓLUM 4 Traktorsgrafa M.F. 50 B traktorsgrafa er til leigu í smærri og stærri verk. Dag, kvöld og helgarsími 91-42855 Sindri atvinna - atvinna Atvinna Sérhæfðir starfsmenn (sálfræðingur, félagsráð- gjafi eða sérkennari) óskast að Fræðsluskrifstof- unni í Reykjavík, Sálfræðideild skóla, frá 1. sept. Hér er um að ræöa eitt heilt starf og hlutastarf. Einnig er laust til umsóknar hjá Fræðsluskrifstof- unni í Reykjavík 1/2 starf ritara (fyrir hádegi) við Sálfræðideild skóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Tjarnargötu 20,101 Reykjavík, sími: 621550 Frá gagnfræða- skólanum í Mosfellssveit. Kennara vantar að skólanum næsta vetur. Meðal kennslugreina, eðlisfræði, líffræði, myndmennt. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson skólastjóri sími 91 -666186, 91 -666153 og Helga Richter formað- ur skólanefndar sími 91-666718. Kennarar- Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði. I skólanum eru 140 nemendur frá forskóla og upp í 9. bekk. í Grundarfirði búa liðlega 700 manns. Húsnæði er fyrir hendi. Æskilegar kennslugreinar eru: Enska, danska, íslenska, stærðfræði, eðlisfræði, samfélags- greinar og kennsla yngri barna auk kennslu í athvarfi. Upplýsingar gefur skólastjóri Gunnar Kristjáns- son í síma 93-8619, 93-8685 eða 93-8802. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Hjúkrunarfræðing og sjúkraliða vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku Ólafsfirði. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96- 62480. PÓST- OG Sí M AMÁLASTOFNUNlN óskar að ráða hjá Fjármáladeild Skrifstofumann Æskileg menntun verslunar- eða stúdentspróf Skrifstofumann Nokkur bókhaldsreynsla æskileg Hjá Tæknideild Skrifstofumann Verslunarmenntun æskileg Hjá Umsýsludeild Sendili Allan daginn Hjá viðskiptadeild Skrifstofumenn Hjá Umdæmi I Símstöðinni í Reykjavík Skrifstofumenn við gagnaskrán- ingu Skrifstofumenn Vélritunarkunnátta æskileg Talsímaverði (skeytamóttaka) Vélritunar- og tungumálakunnátta æskileg Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður verða veittar hjá starfsmannadeild stofnunarinnar við Austurvöll. Ennfremur óskar stofnunin að ráða hjá Símstöð- inni í Reykjavík, línu- og áætlanadeild Tæknifræðing (veikstraums) Nánari upplýsingar í síma 91-26000 Hjá Póststofunni í Reykjavík Bréfbera Nánari upplýsingar veita póstútibússtjórar Póstbifreiðastjóra Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Póststofn- unnar í Reykjavík, Ármúla 25. Víðistaðaskóli - Kennari. Kennara vantar að Víðistaðaskóla, Hafnarfirði. Aðalkennslugreinar stærófræöi og eðlisfræði í 7. og 8. bekk. Upplýsingar gefnar í síma 91-52911 og 91- 52915. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. tilkynningar Fatasaumur - Iðnaðarhúsnæði Ér með fatagerðar- undirbúning. Eft þú ert með áhuga fyrir ísaum og laufa- kiippingu sem og fyrir alla aðra sauma þá legg nafn þitt í póst- hólf 8570 Reykjavík. íÚ A Y CD 6 6 t> Ef þú hefur til sölu iðnaðarhúsnæði 125 m2 til 265 m2 í Grens- ásnum eða ofar í borginni þá er póst- hólf 8570 fyrsti viðtak- andi tilkynningar yðar. 1X2 1X2 Leikurinn Arsenal-Chelsea, sem er á getrauna- seðli nr. 1. og fram fer laugardaginn 25. ágúst n.k. hefst að íslenskum tíma kl. 10.30. Getraunaseðlar úr 1. leikviku, sem berast eftir þann tíma, munu gilda í 2. leikviku. Getraunir 1

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.