NT - 17.08.1984, Blaðsíða 22

NT - 17.08.1984, Blaðsíða 22
Föstudagur 17. ágúst 1984 22 til sölu Túnþökur -Túnþökur. Mjög góöar túnþökur úr Rangárvallasýslu. Kynnið ykkur verð og kjör. Upplýsingar í símum 99-4491,99-4143 og 91-83352. Túnþökur Til sölu mjög góðar túnþökur úr Rangárþingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf. Upplýsingar í síma 78155 á daginn og 45868 á kvöldin. Veiðimenn Góður laxa- og silungsmaðkur til sölu. Upplýsingar í síma 40656. Geymið auglýsinguna. Húseigendur - Framkvæmdamenn Fjölbreytt úrval af vönduðum hellum í gangstéttir og bílaplön ásamt 2 gerðum af kantsteinum. Einnig brothellur í veggi og ker. Splittsteinar úr rauðamöl til notkunar innanhúss og utan í stæröunum 40X10x10 og 30x10x7. Hagstæð greiðslukjör. Fjölritaðar leiðbeiningar. Opið laugardaga til kl. 16. HELLU 0G STEINSTEYPAN VAGNHOFCK 17 SIMI 30322 REYKJAVlK Ullarkanínur. Til sölu ullarkanínur. Upplýsingar í síma 93-8485. Kranabifreið Til sölu nýlegur vökvakrani, 30 tonna, lyftigeta, á fjórum öxlum. I góðu ástandi. Hugsanlega gæti fylgt langtíma vinna. Upplýsingar í síma 91-687522 og 91-35684 (kvöld og helgarsími). Til sölu heilsurækt Þægileg stærð. Góð fyrir íþróttakennara (konur). Upplýsingar í síma 91-40935. óskast keypt . Óska eftir að kaupa kvígur eða kýr. Upplýsingar í síma 93-5739. tilboð - útboð Lltboð Steinullarverksmiðjan h/f á Sauðárkróki óskar eftir tilboðum í smíði færibanda og skúffulyfta. Hér er um að ræða 9 stk. færibönd og 3 stk. lyftur til að flytja sand utan og innan verksmiðjubyggingarinnar. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofunni Fjarhitun h/f, Borgartúni 17, Reykjavík, og í vinnubúðum Steinullarverk- smiðjunnar á Sauðárkróki frá og með 17. ágúst 1984. Tilboðum skal skilað til Verkfræðistofunnar Fjarhitunar h/f, Borgarúni 17,105 Reykjavík, eigi síðan en kl. 14.00, 17. september 1984. bílaleiga r Vík Intamational REIMTACAR Opið allan sólarhringinn Sendum bílinru- Sækjum bílinn Kreditkortaþjónusta. VÍK BÍLALEIGAHF. Grensásvegi 11, Reykjavík Simi 91-37688 Nesvegi 5, Súðavik Simi 94-6972. Áfgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. BÍLALEIGAN REYKJANES VIÐ BJÓÐUM NVJA OG SPABNEYTNA FÓLKSBÍLA OG STADIONBÍLA BÍLALEIGAN REYKJANES VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK . S (92) 4888 - 1081 HEIMA 1767 - 2377' BÍLALEIGA ■MCMTtiM 2S - 1tt HYXJMffc 24065 | * T IJ HEMMáMR Í2-ÍI2S09 Í1-78öif Suðurnesjum 92-6626. steinsteypusögun býður þér þjónustu sína við nýbyggingar eða endurbætur eldra húsnæðis. Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d.. . einingum úr steyþu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum, þakplötum. Já,hverju sem er. Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði i vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm. til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Elnnig vörubifreiö með krana og krabba, annast allan brottflutning efnis, og aðra þjónustU; Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Fifuseli 12 H 109 Reykjavik F simi 91-73747 Bílasími: 03-2183 KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN Líkamsrækt Áður Sól Saloon Sólbaðsstofa Laugavegi 99 Andlitsljós og sterkar perur Opið: mánud.- föstud. 8-23 laugardaga kl. 9-21 Sími 22580 Eftir SUNNA SÓLBAÐSSTOFA Laufásvegi 17 Sími 25-2-80 Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklegar og sturtur, rúmgott. Opiö mánud.-föstud. V' 8-23, laugard. kl. 8-20, sunnud. kl. 10-19. Verið velkomi flokksstarf Húnvetningar. Héraðsmót framsóknarmanna í Húnavatnssýsl- um verður haldið í félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 18. ágúst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Kaffiveitingar. 2. Stutt ávarp Haralds Ólafssonar alþingis- manns og Ingu Þyríar Kjartansdóttur starfs- manns á skrifstofu Framsóknarflokksins. 3. Páll Jóhannesson syngur við undirleik Kristins Arnars Kristinssonar. Jóhannes Kris- tjánsson skemmtir (ef hann kemur). Svavar Jóhannesson syngur við undirleik Sólveigar Ein- arsdóttur. Veislustjóri verður Ástvaldur Guðmundsson ný- kjörinn formaður kjördæmissambands framsókn- armanna Norðuriands vestra. Hin landsfræga hljómsveit Finns Eydals leikur fyrir dansi. Állir alltaf velkomnir. Sætaferðir frá Skagaströnd og Hvammstanga. Framsóknarfélag V-Húnavatnssýslu Framsóknarfélag A-Húnavatnssýslu Framsóknarfélag Blönduóss FUF A-Húnavatnssýslu. S.U.F. þing í Vestmannaeyjum Dagskrá SUF-þings í Vestmannaeyjum 31. ágúst til 2. september 1984. FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST kl. 16:00 Komið til Vestmannaeyja kl. 17:30 Kvöldverður kl. 18:30 Þingsetning kl. 18:40 Kosning starfsmanna þingsins a) Þingforseta (2) b) Þingritara (2) c) Kjörnefndar (8) kl. 18:45 Ávörp gesta kl. 19:15 Skýrsla stjórnar a) skýrsla formanns b) skýrsia framkvæmdastjóra c) skýrsla gjaldkera kl. 20:00 Atvinnumál framtíöarinnar Ingjaldur Hannibalsson, iðnaðarverkfræðingur Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Kjaramál Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýöusamb. Noröurl. kl. 21:15 Kaffihlé kl. 21:30 Almennar umræður kl. 22:30 Kvöldvaka/nefndarstörl LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER kl. 8:00 Morgunverður kl. 9:00 Stefnuskrá SUF. Skipulagsmál SUF kl. 10:00 Almennar umræður (framhald) kl. 10:45 Nefndarstörf kl. 12:00 Hádegisverður kl. 13:00 Nefndarstörf kl. 15:00 Afgreiðsla mála, lagabreytingar kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Kosningar kl. 16:30 Afgreiðsla mála kl. 18:45 Önnurmál kl. 19:15 Þingslit kl. 20:00 Kvöldskemmtun SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER kl. 9:30 Morgunverður kl. 10:30 Skoðunarferð um Vestmannaeyjar kl. 14:00 Lagt af stað frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 Komið til Þorlákshafnar Sumarferð Framsóknarfélaganna í Skagafirði verður farin sunnudaginn 26. ágúst n.k. Farið verður í Laugarfell og komið niður í Eyjafjörð. Lagtverður af stað frá Sauðárkróki kl. 9 f.h. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Guð- rúnar Sighvatsdóttur í síma 95-5200 (9-17 að deginum) fyrir miðvikudaginn 22. ágúst. Félagar fjölmennið. Allir velkomnir. Hafið með ykkur nesti. Undirbúningsnefnd

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.