NT - 17.08.1984, Blaðsíða 19

NT - 17.08.1984, Blaðsíða 19
EE IVIyndi „Innreið mín í þetta dularfulla land var óviðbúin og skyndileg.. .við duttum gegnum ísvegg.“ Eg hef aldrei svikið\ /Ekki lengra. þig, en það yEkki eitt orð í vlð- gerir dóttir þín. ybót. Eg þarf að sinna mikilvægu málefni./---------------------------------- 7-2M i3?M PAV?í> Föstudagur 17. ágúst 1984 19 ■ Heimsmeistararnir í tví- menning, Chip Martel og Lew Stansby, unnu Vanderbilt- sveitakeppnina í Bandaríkjun- um fyrir skömmu ásamt fé- lögum siuum Hugh Ross og Peter Pender.þessir kappar hafa því öðlasv rétt til að spila um sæti í landsliði N. Ameríku á Heimsmeistaramótinu á næsta ári, og er það þriðja árið í röð sem fjórmenningarnir fá þenn- an rétt. En sveitin sem vakti mesta athygli á mótinu var sú sem heimsótti ísland á síðustu Bridgehátíð, þeir Sontag, Molson, Cokin og Sion. Eins og lesendur muna e.t.v. voru þeir Cokin og Sion dæmdir fyrir svindl og reknir úr ameríska bridgesambandinu fyrir nokkr- um árum en voru síðan teknir í það aftur í fyrra með skilyrðunt. Og þetta var fyrsta stórmótið sem þeir spiluðu í eftir það. Sveitin komst í undanúrslit og embættismenn bridgesam- bandsins fóru að titra: Hvað ef þeir ynnu mótið og fengju þar meðrétttilaðspilaum lands- liðssæti? Hvernig átti að bregð- ast við því? Til þess kom þó ekki því sveitin tapaði í undanúrslitum fyrir sveit Russels. Að vísu naumlega því leikurinn var nær jafn þar til tvö spil voru eftir. Þetta var úrslitaspilið: Norður ♦ A64 ¥ 7 S/Enginn Vestur ♦ K1085 4> AKG52 Austur ♦ 98 ♦ KDG72 ¥ ADG964 2 ¥ K1083 ♦ 97 ♦ - + D7 ♦ 9864 Suður ♦ 1053 ¥ 5 ♦ ADG6432 + 103 Við annað borðið sátu Sontag og Sion NS og Berkowitz og Lilie AV: Vestur Norður Austur Suður 3 ♦ 3 ¥ 4 Gr 5 4 pass 5 ¥ 6 4 pass pass 6 ¥ dobl AV tóku fórnina yfir 6 tíglum og fóru tvo niður, 300 til NS. Við hitt borðið sátu Nagy og Levin NS og Molson og Cokin AV: Vestur Norður Austur Suður 3 ♦ 3 ¥ 4 Gr 5 ♦ pass 5 V 6 ♦ Cokin í vestur ákvað að verj- ast gegn 6 tíglum en átti eftir að iðrast þess. Slernma vannst nefnilega auðveldlega þegar laufadrottningin kom niður önnur í vestur og NS fengu 920 við þetta borð, og 12 impa alls. 4415. Lárétt 1) Beittur. 6) Flauta. 8) Haf. 9) Tal. 10) Óþrif. 11) Kona. 12) Pjálfuð. 13) Veiðarfæri. 15) Gerir odd. Lóðrétt 2) Ameríka. 3) Bor. 4) Veizla. 5) Fuglar. 7) Lífga. 14) Pingdeild. Ráðning á gátu No. 4414 Lárétt 1) Óþægt. 6) Ota. 8) Mór. 9) Far. 10) Sef. 11) Lok. 12) Lak. 13) USA. 15) Gréri. Lóðrétt 2) Þorskur. 3) Æt. 4) Gafflar. 5) Smali. 7) Hraka. 14) Sé. - Auðvitað reynum við að gera eitthvað við mengunina. Við setjum ilmvatn í reykinn!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.