NT - 04.09.1984, Blaðsíða 4

NT - 04.09.1984, Blaðsíða 4
Þriðjudagur 4. september 1984 4 Vetrarstarf Þjóðleikhússins að hefjast: fslandsklukkan og Kardimommubærinn - meðal verkefna á 35. starfsárinu Sigurjónsson, Lilja Bryndís Pétursdóttir færsla á Skugga-Sveini, eftir Guðrún Þorvalds- og Helga E. Sigurðar- Matthías Jochumson. Efni - .:1ín"?ar °S a""ar endureraGunnarEy. nksdóttir, Sigurðnr dóttir, Árni Tryggva- dóttir. SgS22£í?Y£ undirbumngur vetrar- jolfsson, Þora Frið- Skulason, Sigurður son, Kristbjörg Kjeld, starfsins í Þjóð leikhúsinu hófst 1. september en sala áskrifta hefst 15. september. Atta verk verða tekin til sýning- ar á aðalsviði Þjóð- leikhússins, þar af einn ballett og eitt barna- leikrit, og tvö verk verða sett upp á litla sviðinu. Fyrsta verkefni Þjóðleikhússins í vet- ur er Milli skinns og hörunds eftir Ólaf Hauk Símonarson. Þetta verk var sýnt tvívegis á Listahátíð í sumar, það er fyrstu tveir hlutar verksins, en Ólafur hefur nú lokið við að semja þriðja hlutann og verður verkið því í fyrsta skipti sýnt í heild á fjölum Þjóð- leikhússins í vetur. Leikstjóri er Þórhall- ____________________________________________ ur Sigurðsson en leik- , ■ Starfsfólk Þjóðleikhússins fyrir framan leikhúsið. Annað verkefnið er ný upp- fléttað ýmsu því sem einkenndi • ■ Nýtt leikár Leikfélags Reykjavíkur hafið: Verk eftir Dario Fo og W. Shakespeare á verkefnaskránni í vetur ast svo að græða verð- Fyrir misskilning er ljósmynd af einum ur á hann nýtt andlit. nýja andlitið gert eftir starfsmanna hans. ■ JStarfsár Leikfé- lags Reykjavíkur hófst 21. ágúst s.l. og eru fimm ný leikrit á verkefnaskrá félags- ins en tvö verk frá fyrra leikári verða tekin til sýninga að nýju. Fyrsta viðfangsefn- ið verður Félegt fés, eftir ítalska leik- ritahöfundinn Dario Fo. Þetta leikrit var fyrst sýnt fyrir þrem árum en kveikjan að verkinu var ránið og morðið á Aldo Moro árið 1968. Dario Fo ætlaði upphati að skrií^ uivi -legt leikrit en efíir að Stafa um- skrifaö verkið yfir 20 sinnum varð úr fiví farsinn Félegt fés.l Yerkið fjallar um for- stjóra ítölsku Fiat- verksmiðjanna sem lendir í slysi og skadd- jp t Ætflji s P/Y? /Mmmtm j - | ... -M I . Mgy Jm -• 81»' *' Jí ’i | / •:%} Hy 'fm áiém ' ,v." «'jRg L JÍ

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.