NT - 04.09.1984, Blaðsíða 20

NT - 04.09.1984, Blaðsíða 20
Þriðjudagur 4. september 1984 20 Ll' flokksstarf Hádegisverðar- fundur Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Reykjavík, heldur hádegisverðarfund að Hótel Hofi þriðjudaginn 4. septem- ber kl. 12.15. Gestur fundarins verður Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra. Fjölmennið Stjórnin þjónustð Traktorsgrafa Vörubíll ÓLl & JÓI S/F Sími 686548 - FR 7869 - Sími 686548 Hreinsum lóðir, skiptum um jarðveg, helluleggjum, útvegum efni. tilkynningar Lögtaksúrskurður Bæjarfógetinn á Selfossi hefur í dag kveðið upp Iðgtaksúrskurð fyrir ógreiddum en gjaldföllnum útsvörum og aðstöðugjöldum álögðum í Selfoss- kaupstað 1984, ásamt öllum kostnaði áföllnum og áfallandi svo og dráttarvöxtum að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Innheimta bæjarsjóðs Selfoss Hafnarf jarðarhöf n Verbúðir við Smábátahöfn Hafnarstjórn Hafnarfjarðar auglýsir lausar til um- sóknar lóðir undir verbúðir við smábátahöfnina í Hafnarfirði. Upplýsingar um teikningar, fyrirkomulag skilmála og umsóknareyðublöð er að fá á Hafnarskrifstof- unni Strandgötu 4, sími 53444 og 50492. Umsóknarfrestur um þessar lóðir er til 14. sept. 1984 og skal umsóknum skilað á Hafnarskrifstof- una Hafnarstjóri. Líkamsrækt HEILSURÆKT BESTA INNISTÆÐAN ORKU BANKINN Hoilsuræktarstöð OPIÐ: Kl. 7-22 mán. - fös. Kl. 9-18 laug. - sun. ÞU FÆRÐ LIÐLEIKA OG STYRK I VEXTI HJÁOKKUR Vatnsstig 11 Simi21720 SÓLARGJÖLD Breiðir Super Sun lampar 1 kort 10 skipti kr. 600.- 3 kort 30 skipti kr. 1.500.- 1 skipti kr. 80.- EFKEYPTER ÆFINGAGJALD (1 MÁN. EÐA MEIRA) ER LJÓSAKORTIÐ (10TIMAR) KR. 500.- FRJÁLS MÆTINQ 20 ÆFINGAR (4 x vlku) 12 ÆFINGAR (3 x vlku) 8 ÆFINGAR (2 x viku) 4 ÆFINGAR (1 x viku) STAKUR TlMI 1 mán. kr. 750.- 1 mán. kr. 650.- 1 mán. kr. 520.- 1 mán. kr. 420.- 1 mán. kr. 280.- kr. 80,- 3mán.kr. 1.900.- 12 mán. kr. 6.300.- 3 mán. kr. 1.600.- 12 mán. kr. 5.400.- 3 mán. kr. 1.300.- 12 mán. kr. 4.400.- 3 mán. kr. 1.000.- 12 mán. kr. 3.400.- 3 mán. kr. 700.- 12 mán. kr. 2.300.- atvinna - atvinna Kjötiðnaðarmaður Viljum ráða kjötiðnaðarmann til starfa við kjötvinnslu okkar á Kópaskerí. Um er að ræða mann til að veita vinnslunni forstöðu og efla hana. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila til Kaupfélagsstjóra Péturs Þorgrímssonar fyrir 20. sept. n.k. sem einnig veitir nánari upplýs- ingar. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Laust embætti sem forseti íslands veitir Staöa forstööumanns íslenskrar málstöðvar, sbr. 4. gr. laga nr. 80/1984, um íslenska málnefnd, er laus til umsóknar. Forstööumaöurinn skal jafnframt vera prófessor í islenskri málfræði I heimspekideild Háskóla íslands meö takmarkaöa kennsluskyldu og fer um veitingu starfsins eftir sömu reglum sem um önnur prófessorsembætti. Umsóknarfrestur er til 30. september 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarlega skýrslu um vísindastörf er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferii og störf. Menntamálaráðuneytiö, 29. ágúst 1984 Kennarar Kennara vantar við grunnskólann á Reyðar- firði. Húsnæði fyrir hendi. Kennslugreinar: Tungumál og almenn kennsla. Upplýsíngar gefur skólastjóri í síma 97-4140 oq 97-4247 og formaður skólanefndar í síma 97-4165. Skólanefnd Skrifstofustarf Laust er hálfsdags skrifstofustarf við spjaldskrá o.fl. á læknamiðstöðinni í Hafnarfirði. Laun skv. samningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Ág. Sigurðsson, heilsugæslulæknir í síma 53722. Umsóknir um starfið, sem greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni, Strandgötu 6, Hafnarfirði fyrir 15. sept. n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til skrifstofu- starfa, nú þegar vegna veikindaforfalla. Um- sóknum skal skila á eyðublöðum sem hér fást fyrir 6. sept. n.k. til fjármálastjóra, sem veitir nánari uppl. í síma 51335. Rafveita Hafnarfjarðar húsnæði í boði Herbergi til leigu í neðra Breiðholti frá 1. sept. Upplýsingar í síma 91-74173 eftir kl. 18. NJÓTUM LANDS -NÍÐUM El Ferðamálaráð íslands UMBOÐSMENN Akureyri Soffía Ásgeirsdóttir, Háalundi 7, s. 24582 og Halldór Ásgeirsson, Hjaröarlundi 4, s. 22594. Akranes Elsa Sígurðardóttir, Deildartúni 10, s. 93-1602. Borgarnes Guöný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226. Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737. Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629. Ólafsvfk Margrét Skarphéöinsdóttir, Vallarholti 24, s. 93-6306. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669. Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010. Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142. Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353. Tálknafjörður Níels Ársælsson, Hamraborg, s. 94-2656 (2514). Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206. Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673. Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170. Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366. l'safjörður Finnbogi Kristjánsson, Fagrahvammi, s. 94-3747 (3690). Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131 Súðavík Heiðar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 94-6954. Hólmavík Guöbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149. Hvammstangi Baldur Jessen, Kirkjuvegi, s. 95-1368. Blönduós Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, s. 95-4581. Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885. Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200. Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aöalgötu 21, s. 96-71208. Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308. Dalvík Brynjar Friöleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214. Grenivík Ómar Þór Júlíusson, Túngötu 16, s. 96-33142. Húsavík Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbraut 53, s. 96-41765. Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151. Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258. Reynihlíð Þuriður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173. Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157. Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir, Selnesi 36, s. 96-5688. Borgarfjörður eystri Kristjana Björnsdóttir, s. 97-2914. Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, s. 97-3251. Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350. Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360. Neskaupstaður Svanfríður Hagvaag, Kirkjubóli, s. 97-9492. Eskifjörður Rannveig Jónsdóttir, s. 6382. Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119. Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148. Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839. Diúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garði, s. 97-8820. Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir, Smárabraut 13, s. 97-8255. Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172. Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904 Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658. Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274. Eyrarbakki Regína Guðjónsdóttir, Stígshúsi, s. 99-3143 Þorlákshöfn Þóra Siguröardóttir, Sambyggð 4, s. 99-3924. Hveragerði Sigríöur Ósk Einarsdóttir, Heiðabrún 46, s. 99-4665. Vík Guörún Árnadóttir, Mánabraut 14, s. 99-7233. Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s, 98-2270. Grindavík Aöalheiöur Guömundsdóttir, Austurbrún 18, s. 92-8257. Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058. Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suöurgötu 18, s. 92-7455. Keflavík Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 92-1458. Ytri Njarðvík Esther Guðlaugsdóttir, Hólagötu 25, s. 92-3299. Innri Njarðvík Jóhanna Aðalsteinsdóttir, Stapakoti 2, s. 92-6047. Hafnarfjörður Helga Thorsteins, Merkurgötu 13, s. 53800. Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956. Mosfellssveit Jónína Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481 GERIST ÁSKRIFENDUR HJÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.