NT - 04.09.1984, Blaðsíða 25

NT - 04.09.1984, Blaðsíða 25
i;t ■Vllfridí Þridjudagur 4. september 1984 25 ■ Ailir keppnisspilarar og raunar flestir aðrir bridgespilar- ar, kannast við viðvörunarregl- una svokölluðu, þar sem gefin er viðvörun, t.d. með því að banka létt á borðið, ef félagi segir sögn sem andstæðingarnir gætu misskilið. Pað er gert ráð fyrir að gefin sé viðvörun á allar gervisagnir en stundum eru gervisagnirnar svo auðskiljan- legar að þess gerist ekki þörf í rauninni. Ef tekið er dæmi um sagnröð í Vínarkerfinu: 1 Gr- 2 L; 2 T; þá er óþarfi að vara við 1 grandi sem allir vita að er sterkt. Eins er í raun óþarfi að vara við 2 laufum, sem allir vita að er afmelding, en hins vegar þarf að banka á 2 tígla ef það er spurning um háliti. Þetta er sagnvenja sem ekki er „sjálfsögð"; sumir nota hana en aðrir ekki. Og ef ekki er bankað á 2 tígla má ganga út frá því að sögnin segi frá 5-lit í tígli. En raunin er sú að þessi regla innan reglunnar getur verið tví- beitt á stundum. Dæmi um það kom fyrir í stóru móti í Banda- ríkjunum fyrir skömmu þar sem „hugmyndafræðingur" viðvör- unarreglunnar, Edgar Kaplan, Norður 4 KD ¥ G943 4 8752 V/Allir 4 986 Austur 4 8762 * - 4 AK3 4 AG10732 Suður 4 G93 * K10875 4 G6 4 KD5 Kaplan sat í norður og vestur og byrjaði á að passa, Kaplan passaði einnig og austur opnaði á eðlilegu laufi. Suður kom inná 1 hjartaogvesturdoblaði. var logsvic Vestur 4 A1054 * AD62 4 D1094 4 4 Nú er það svo að í Bandaríkj- unum, og raunar einnig víðast hvar annars staðar, eru notuð svokölluð neikvæð dobl eftir opnun á láglit. Samkvæmt því þýðir dobl vesturs að hann eigi undirtekt, stuttlit í þeim lit sem suður sagði, þ.e. hjartanu, og yfirleitt lengd í ósögðu litunum. Sanikvæmt viðvörunarreglunni á austur að banka á þetta dobl, þar sem það er ekki „eðlilegt" þ.e. sekt, en vegna þess að allir nota þessa sagnvenju er í sjálfu sér óþarfi að vara sérstaklega við henni. Og því eru flestir hættir því. En í þessu tilfelli notuðu AV ekki neikvætt dobl, sjálfsagt síðustu móhíkanarnir í Banda- ríkjunum. Og austur gaf því að sjálfsögðu ekki viðvörun þar sem doblið var eðlilegt. En Kaplan tók ekkert mark á því og stökk í 3 hjörtu til hindrunar. Það var síðan passað til vesturs sem doblaði aftur og spilið fór 1100 niður. Og nú hefur Kaplan mælt með að viðvörunarregl- unni verði breytt: Þeir sem nota neikvæð dobl í þessari stöðu eiga ekki að banka en þeir sem spila eðlileg dobl verði hins vegar að hamra í borðið. 4430. Lárétt 1) Stríð. 6) ÓIga.7) Sár. 9) 2500. 11) 45. 12) Blöskra. 13) Borða. 15) Skjögur. 16) Segja frá. 18) Kaff- ibrauð. Lóðrétt 1) Eymsli. 2) Fótavist. 3) Tímabil. 4) Auð. 5) Dróst andann. 8) Rödd. 10) Þúfur. 14) Gyðja. 15) Gyðja. 17) Öfug röð. Ráðning á gátu No. 4429 Lárétt 1) Noregur. 6) Óli. 7) Týs. 9) Lóu. 11) RS. 12) SS. 13) AAA. 15) Pat. 16) Góa. 18) Innanum. Lóðrétt 1) Nötraði. 2) Rós. 3) El. 4) Gil. 5) Raustum. 8) Ýsa. 10) Ósa. 14) Agn. 15) Pan. 17) Óa. - Þegar þú ferð inn til hans getum við gert okkur grein fyrir á hvaða stigi þunglyndið hjá honum er.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.