NT - 25.10.1984, Blaðsíða 21

NT - 25.10.1984, Blaðsíða 21
 fíí? Fimmtudagur 25. okt. 1984 21 Laí Myndasögi LJIl'" 1 Sridge ■ ) ■ Ólympíuliðið vann nauman sigur á sveit ísal, eða 17-13, í fjáröflunarleik sem fram fór um helgina. Sveit ÍSAL var enda skipuð landsliðsmönnum og ís- landsmeisturum að miklum hluta. Sá eini í sveitinni sem ekki hefur slíka titla er Ragnar Halldórsson forstjóri ÍSAL, en það háði honum síður en svo í þessu spili: Noröur 4 S.AG6 * H.D85 ♦ T.A6 4 L.ADG75 Austur Vestur 4 S.KD754 4 H. 64 4 T.D1087 4 L.109 4 S .1083 ¥ H.AK102 4 T. 92 4 L.8643 Suður 4 S.92 * H.G973 4 T.KG543 4 L.K2 Við annað borðið spiluðu Guðlaugur og Örn 3 grönd í NS og unnu þau slétt. Við hitt borðið endaði Ragnar í 4 hjörtum í suður, samning sem við fyrstu og aðra sýn virðist vera vonlaus. Norður hafði opnað á sterku grandi og því valdi Björn Ey- steinsson í vestur að spila út laufatíu frekar en spaðakóng. Ragnar tók heima á kóng og spilaði hjarta á áttuna í borði og Guðmundur Hermannsson í austur tók á tíuna. Austur spilaði tígli sem Ragn- ar hleypti á ásinn í borði. Hann spilaði' síðan hjarta- drottningu sem austur tók á ás. Ef austur hefði nú tekið á hjartakónginn og spilað tígli væri þetta spil ekki hér í blað- inu. En austur taldi sig hafa fullt vald á spilinu og spilaði því meiri tígli. Ragnar tók á kóng heima, spilaði laufi á ásinn og renndi síðan niður laufunum. Þegar hann spilaði síðasta laufinu var þessi staða komin upp. 4438. Lárétt l. Helgidómur. 6) Tæti. 7) Fugli. 9) Miðdegi. 11) Gramm. 12) 51. 13) Bein. 15) Málmur. 16) Fiska. 18) Ótrúa. Lóðrétt 1) Jurt. 2) Röð. 3) Nes. 4) Stök. 5) Tjáninga. 8) Gruni. 10) Strákur. 14) Öðlist. 15) Efni. 17) Öfug röð. Ráðning á gátu no. 4437 i ■ s h 11 Lárétt 1) Jökulár. 6) Eta. 7) Lúa. 9) kám. 11) At. 12) Ra. 13) Mis. 15) Mið. 16) Óra. 18) Tjarnir. Lóðrétt 1) Jólamat. 2)KEA. 3) UT. 4) Lak. 5) Rómaður. 8) Úti. 10) Ári. 14) Sóa. 15) Man. 17) RR. - Má ég aöeins tala við þig örfá orð? Eg er nefnilega orð- inn þreyttur og vil að konan mín fari að taka mig heim.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.