Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.2004, Side 24

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.2004, Side 24
Málsvörn og minningar Matthíasar Kraumandi tilfinningar Kristín Steinsdóttir KOMIN Í VERSLANIR! Matthías Johannessen skáld gerir upp við samtíma sinn í þessari hressilegu bók. Hér er fjallað um skáldskap og trú, mennsku og list, stundlegan gróða og varanleg gildi, uppruna, rætur, tungumál og fjölmiðla nútímans. Ljóð og sendibréf, samtöl og ádrepur, allt fellur í sama farveg og mótar áhrifaríka málsvörn skáldsins sem hefur staðið af sér hryðjur og storma og hefur margs að minnast. Kristín Steinsdóttir sýnir hér á sér nýja hlið og skrifar í fyrsta sinn sögu fyrir fullorðna. Efniviðinn sækir hún í bernsku sína og úr verður margræð saga þar sem undir krauma miklar tilfinningar. Hér segir frá skapmikilli stúlku sem vex upp í skjóli hárra fjalla. Að henni standa sterkar konur sem eru haldreipi hennar og fyrirmyndir í tilverunni. En yfir leikjum og kátínu bernskunnar hvílir skuggi sem vill ekki hverfa. edda.is Einlægar og áhrifaríkar KOMIN Í VERSLANIR!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.