Lesbók Morgunblaðsins

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 2004næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.2004, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.2004, Blaðsíða 22
22 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 6. nóvember 2004 Ég skar út fullt af pappírshjörtum og hengdi uppí loftið á herberginu þínu breiddi síðan yfir mig skítugt lak og sveimaði kringum þig þar sem þú svafst eins og fallegasta líkið í veröldinni þuldi síðan ljóðið sem ég samdi fyrir þig og þú sagðir að væri drasl helvítis fíflið þitt en hvað um það við skulum sauma okkur saman á morgun og þykjast vera síamstvíburar. Þórdís Björnsdóttir Pappírshjörtu Höfundur er ljóðskáld. Ljóðið er úr nýrri ljóðabók hennar, Ást og appelsínur (2004).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað: 06. nóvember (06.11.2004)
https://timarit.is/issue/257940

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

06. nóvember (06.11.2004)

Aðgerðir: