Morgunblaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 36
FRÉTTIR 36 FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Gullsmárabrids Bridsdeild Fél. eldri borgara Kópavogi í Gullsmára hóf vetrar- vertíð sína mánudaginn 6. septem- ber. Spilaður var tvímenningur á tíu borðum. Beztum árangri í N/S náðu. Sigtryggur Ellertss. - Þorst. Laufdal 213 Jóna Kristjánsd. - Sveinn Jensson 198 Filip Höskuldsson - Páll Guðmundss. 188 Dóra Friðleifsdóttir - Jón Stefánsson 175 Þórhallur Árnason - Guðm. Guðleifss. 175 AV Ari Þórðarson - Oddur Jónsson 210 Ernst Backman - Karl Gunnarsson 183 Jón Bjarmar - Haukur Guðmundsson 181 Guðrún Gestsdóttir - Helgi Sigurðsson 177 Spilað alla mánu- og fimmtu- daga. Mæting kl. 12,45 á hádegi. Félag eldri borgara í Kópavogi Þá er vetrarstarfið komið á full- an skrið í Gjábakkanum. Það spiluðu 20 pör föstudaginn 3. sept. og urðu úrslitin þessi í N/S: Lilja Kristjánsd. – Oddur Jónsson 261 Einar Einarss. – Guðjón Kristjánss. 243 Eysteinn Einars. – Magnús Halldórs. 240 A/V: Július Guðmss. – Oliver Kristóferss. 264 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 248 Ólafur Ingvarss. – Ragnar Björnsson 242 Sl. þriðjudag mættu 12 pör en þá urðu úrslitin þessi í N/S: Einar Einarss. – Ólafur Lárusson 118 Eysteinn Einarss. – Jón Stefánsson 109 A/V: Ólafur Ingvarss. – Ragnar Björnss. 136 Aðalbj. Benediktss. – Leifur Jóhanness. 117 Vetrarstarf Bridsfélags Suðurnesja að hefjast Vetrarstarf félagsins hefst nk. mánudagskvöld 13. sept. með upp- hitunartvímenningi en annan mánudag, þ.e. 20. sept., hefst þriggja kvölda tvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna. Sveitarokk verður spilað þrjá mánudaga þ.e. 11., 18., og 25 októ- ber og barómeter 1.–22. nóvember og síðasta alvörukeppnin fyrir áramót er hraðsveitakeppni. 13. des. verður spilaður jólatví- menningur. Spilað er í húsi félagsins á Mánagrund og er mæting kl. 19.30. Aðstoðað er við myndun para. Sími 696-2624. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Veitingahúsið Café Ópera auglýsir eftir yfirþjóni Þarf að geta hafið störf sem fyrst! Umsóknareyðublöð og upplýsingar aðeins veittar á staðnum sunnudaginn 12. sept. og þriðjudaginn 14. sept. milli kl. 14 og 16. Veitingahúsið Café Ópera, Lækjargötu 2, www.cafeopera.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Söngnámskeið í Söngskólanum • Innritun stendur y r á kvöldnámskeið • Kennt utan venjulegs vinnutíma • Einkatímar eða litlir hópar • 7 og 14 vikna námskeið í boði raddbeiting • túlkun • tónfræði ýsingar á skrifstofu ns í síma 552 7366 inn@songskolinn.is www.songskolinn.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ásbraut 9, 0301, þingl. eig. Grétar Jósafat Jónsteinsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 13:00. Digranesvegur 46, 0101, þingl. eig. Katla Þorsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Greiðslumiðlun hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðju- daginn 14. september 2004 kl. 14:00. Engihjalli 8, 0201, þingl. eig. Shooters sport bar á Ísl. ehf., gerðarbeið- endur Ólafur Jón Daníelsson, Reykjavíkurborg og Sparisjóður Kópa- vogs, þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 11:30. Hlíðasmári 9, 01-0402, þingl. eig. Ólafur og Gunnar byggingaf ehf., gerðarbeiðendur Bræðurnir Ormsson ehf., SH hönnun ehf., Straum- virki ehf. og TB ehf., þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 10:00. Hlíðasmári 9, 0205, þingl. eig. Smárahlíð ehf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 10:30. Hlíðasmári 9, 0206, þingl. eig. Smárahlíð ehf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 11:00. Smiðjuvegur 2, hluti III A, þingl. eig. E.Þ.fasteign ehf., Reykjavík, gerðarbeiðandi Sandhóll ehf., þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 9:30. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 9. september 2004. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Háteigsvegur 20, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ástþór Reynir Guð- mundsson og Ásrún Ósk Bragadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður bankamanna og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 15:00. Ingólfsstræti 7B, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Valdimars- dóttir, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 14:00. Lambastaðabraut 13, 0101, Seltjarnarnes, þingl. eig. Jóhannes Bekk Ingason og Alda Svanhildur Gísladóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 15:30. Lindargata 42, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur Eiðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 14:30. Neshagi 7, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Margrét Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 14. september 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. september 2004. FÉLAGSLÍF Sálarrannsókna- félag Suðurnesja María Sigurðardóttir miðill verður með skyggnilýsingarfund sunnudaginn 12. september kl. 20.30 í húsi félagsins á Víkur- braut 13, Keflavík. Húsið verður opnað kl. 20.00. Aðgangseyrir við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Klausturvegur 5, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Bjarni Jón Matthías- son, gerðarbeiðendur Glitnir, Húsasmiðjan hf. og sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, miðvikudaginn 15. september 2004 kl. 14.00. Skaftárdalur II, Skaftárhreppi, þingl. eig. Eiríkur Þór Jónsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, miðvikudaginn 15. september 2004 kl. 14.00. Skaftárvellir 28, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Hagur ehf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, miðvikudaginn 15. september 2004 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 9. september 2004, Sigurður Gunnarsson. RAÐAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is AMERÍSKIR dagar standa yfir hjá Bakarameistaranum í samvinnu við bandaríska sendiráðið og Ice- landair. Þar gefst fólki kostur á að kynnast og fá ekta amerískt bakk- elsi, s.s. kleinuhringi, beyglur, muffins, kökur, smákökur, súkku- laðibitakökur o.fl. Þetta er fimmta árið sem þessir dagar eru haldnir í bakaríinu og hefur sendiráðið aðstoðað við öflun á skrauti o.fl. Meðan á amerískum dögum stend- ur gefst fólki kostur á því að taka þátt í ferðaleik Bakarameistarans og Icelandair og vinna ferð til Bandaríkjanna ásamt gjafakörfu með góðgæti í. Dregið verður í leiknum í október. Bakarameistarinn rekur versl- anir í Suðurveri, Mjódd, Glæsibæ og Húsgagnahöllinni. Morgunblaðið/Þorkell Ásta, Linda J. Hartley, upplýsingafulltrúi sendiráðsins, Eva Ósk, Vigfús Hjartarson framkvæmdastjóri og Helga Snót við opnun Amerískra daga. Amerískir dagar hjá Bakarameistaranum LANDSSAMBAND framsóknar- kvenna (LFK) fagnar því mark- miði Fjarðaáls-Alcoa að helmingur starfsmanna í Fjarðaáli á Reyð- arfirði verði konur. „Það er og sérstaklega gleðilegt til þess að vita að stjórnvöld, með iðnaðar- og viðskiptaráðherra í broddi fylkingar, hafa svo sann- arlega tekið tillit til ályktunar Landssambands framsóknar- kvenna frá síðasta hausti, 2003. Í ályktun sem 11. landsþing LFK sendi frá sér var hvatt til þess að þau 450 framtíðarstörf sem skap- ast mundu við álver á Reyðarfirði, og þar af þau 400 störf sem krefj- ast mundu framhalds- og háskóla- menntunar, sköpuðu tækifæri jafnt fyrir konur og karla. Ljóst er að gengið er enn lengra og því ber að fagna þar sem ákveðið hefur verið að álverið verði hannað þannig að starfsumhverfið verði konum sérstaklega hentugt. Áfram konur – til starfa í álveri.“ Fagna markmiði Fjarðaáls STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Hafnarfirði skorar á bæjarstjórn Hafnarfjarðar að end- urskoða ákvörðun sína um að bjóða út ræstingar á vegum bæjarins. „Með þessari ákvörðun hefur bæj- arstjórn sett atvinnu fjölda starfs- manna í uppnám. Reynslan sýnir að kjör og annar aðbúnaður starfs- manna versnar við það að starfsemi eins og ræstingar eru færðar til einkaaðila. Stjórn VG í Hafnarfirði lýsir sig andsnúna þessari ákvörðun og bend- ir á að sparnaðurinn sem næst með þessari breytingu er fyrst og fremst á kostnað starfsmanna. Einnig hefur komið í ljós á mörgum stöðum þar sem þessar breytingar hafa verið gerðar að ræstingin hefur versnað til muna þar sem einkaaðilinn setur markið fyrst og fremst á peninga- legan ágóða.“ VG andvíg út- boði á ræstingu RÍKISSTJÓRN Íslands sam- þykkti nýlega tillögu Sivjar Frið- leifsdóttur umhverfisráðherra um að fyrsti áfangi í stofnun Vatna- jökulsþjóðgarðs verði stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli. Þjóð- garðurinn mun auk núverandi þjóðgarðs ná yfir syðsta hluta Vatnajökuls og friðlýsta svæðið í Lakagígum. Af þessu tilefni boðar umhverf- isráðuneytið til opins fundar til að kynna þessi áform nánar, þar á meðal mörk stækkaðs þjóðgarðs og fyrirhugað starfsmannahald. Fundurinn verður haldinn í þjón- ustumiðstöðinni í Þjóðgarðinum Skaftafelli, sunnudaginn 12. sept- ember kl. 14 og eru allir velkomn- ir. Fundur um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að umferðaróhappi mánu- daginn 16. ágúst um kl. 18.20 á gatnamótum Höfðabakka og Fálka- bakka í Reykjavík. Ökumaður bif- hjóls féll í götuna við það að forðast árekstur við strætisvagn. Þeir sem voru vitni að óhappinu eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. Lýst eftir vitnum Fyrirlestur á sunnudag RANGLEGA var hermt í dálkinum Staður og stund í Morgunblaðinu þ. 3. sept. síðastliðinn að Guðbergur Bergsson flytti fyrirlestur um Kenj- arnar eftir Goya í Hafnarhúsinu í dag. Hið rétta er að fyrirlestur Guð- bergs verður sunnudaginn 19. sept- ember klukkan 15.00. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.