Morgunblaðið - 10.09.2004, Page 47

Morgunblaðið - 10.09.2004, Page 47
Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 4. m/ísl.tali. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. www.regnboginn.is Hverfisgötu ☎ 551 9000 Nýr og betri M jáum st í bíó! Sýnd kl. 6. ísl tal. Sýnd kl. 5.30 og 8. Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Yfir 26.000 gestir! Yfir 26.000 gestir! Ein besta ástarsaga allra tíma. Sýnd kl. 4. ísl tal EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Kr. 500 Sýnd kl. 6, 8 og 10. hollenskir kvikmyndadagar 10-16 sept. Nicole Kidmani l i The Stepford Wives Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 NOTEBOOK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina HOLLENSKIR BÍÓDAGAR Passionfruit sýnd kl. 5.45. Ajax sýnd kl. 8. Shouf Shouf sýnd kl. 10.30. Twin Sisters sýnd kl. 10. Tate´s Voyage sýnd kl. 8. Character sýnd kl. 10. ´ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2004 47 Sjá nánar um sýningartíma myndanna í dagblöðum. 10 - 16 september Hollenskir Bíódagar Passionfruit Byggð á metsölubókinni Ástaraldin eftir Karel Glastra van Loon. Ajax Heimildarmynd um Evrópumeistaralið Ajax 1999-2000. Other Final Heimildarmynd um hinn úrslitaleikinn, milli liða í lægsta styrkleikaflokki FIFA Polish Vann Hollenska Gullkálfinn og var tilnefnd til Golden Globe verðlauna. Twin Sisters Vann Hollenska Gullkálfinn og var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Tate’s Voyage Tillnefnd til Hollenska Gullkálfsins Character Vann Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin árið 1997 og Gullkálfinn. Shouf Shouf Habibi Variety´s critics choice valin á Berlínar hátíðaina í ár (Panorama) House of Shorts Safn hollenskra stuttmynda Gamla Hollywood-goðsögninLauren Bacall sem er orðin 79 ára gömul og hefur leikið í tugum frægra mynda og var eitt sinn var gift Humphrey Bogart sendi mót- leikkonu sinni í myndinni Birth, Nicole Kidman, kaldar kveðjur í bresku sjónvarpsviðtali í vikunni. Þegar spyrillinn fór að spyrja Bacall út í hvernig henni þætti að leika á móti „goðsögn“ eins og Kidman þá stoppaði Bacall spyrilinn og sagði: „Hún er ekki goð- sögn, hún er ný- græðingur… það getur enginn orðið goðsögn, sama hversu gamall hann er.“ Bacall ítrekaði þó í framhaldi af því að þeim Kidman hefði komið mjög vel saman og að hún hefði ætíð gaman að því að leika á móti ungum leikkonum. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.