Morgunblaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2004 49 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. KRINGLAN Sýnd kl. 4,6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6. MEÐ ÍS LENSKU TALI Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Kemur steiktasta grínmynd ársins Kemur steiktasta grínmynd ársins Julia Stilesli il The Tom Hanks Catherine Zeta Jones ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8.b.i. 12 ára KRINGLAN Sýnd kl. 4. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4,6 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50 og 10.20. Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. Lífið er bið r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . s rs r l f s t ri t J s. MEIRI áhugi er á Iceland Airwaves-tónlist- arhátíðinni en nokkru sinni fyrr, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Icelanda- ir. Erlendis hafa nú þegar yfir eitt þúsund manns keypt sig inn á hátíðina, en forsala hefst hér á Íslandi í dag, 10. september, á farfuglinn.is. Tónlistarhátíðin stendur dagana 21. til 24. október. Þetta er mun meiri áhugi en nokkru sinni fyrr og að mati Icelandair er sérstaklega ánægjulegt að hátíðin hefur að- dráttarafl á flestum mörkuðum félagsins í Evrópu og Bandaríkjunum. Auk fjölda íslenskra tónlistarmanna koma fram margir vel kunnir erlendir tónlistar- menn sem sumir hverjir standa nú á barmi heimsfrægðar eins og t.d. breska sveitin Keane og bandarísku sveitirnar The Shins og Radio 4. Sala á aðgangskortum á hátíðina hefst hér á Íslandi á http://www.farfuglinn.is klukkan 10 í dag og er takmarkaður fjöldi aðgang- skorta til sölu. Sala hefst í verslunum Skíf- unnar 17. september. Verð á aðgangskorti er 5.000 krónur. Mikill áhugi á Airwaves Keane verður á Airwaves.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.