Morgunblaðið - 09.10.2004, Side 41

Morgunblaðið - 09.10.2004, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 41 Deildakeppnin 2004 – Vertu með frá byrjun Nýjung í mótaskránni í haust er deildakeppni sveita. Deildakeppnin hefur verið lengi í umræðunni og nú var ákveðið að láta til skarar skríða og vonandi að sem flestir taki þessu tækifæri fagnandi. Til að auðvelda sveitum af lands- byggðinni að taka þátt í deildakeppn- inni eru veittir ferðastyrkir. Reglur eru nokkuð frjálslegar og geta 8 spil- arar spilað í hverri sveit, þannig að jafnvel getur sín sveitin mætt hvora helgi. Spilað verður á 2 helgum og fer fjöldi sveita í hverri deild eftir þátt- töku, en reiknað er með 8–12 sveitum í deild. Spiladagar í haust verða 23.– 24. október og 20.–21. nóvember. Skráningarfrestur er til 10. okt. Allar upplýsingar og skráning á www.bridge.is eða í síma 587 9360. Skrifstofa BSÍ aðstoðar við sveita- myndun ef eftir því er leitað. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk æsispennandi 3ja kvölda tvímenningi þar sem Pítan í Skipholti gaf verðlaunin. Úrslitin réðust í lokaumferðinni og varð for- maður félagsins stöðu sinnar vegna að gefa eftir í lokin. Hæstu skor fengu: NS: Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 263 Freyja Sveinsdóttir - Sigríður Möller 252 Hlynur Vigfússon - Ómar Óskarsson 239 AV Eðvarð Hallgrímss. - Magnús Sverriss. 263 Jón St. Ingólfsson - Sigurður Ívarsson 254 Loftur Pétursson - Sigurjón Karlsson 243 Lokastaðan: Jón St. Ingólfsson - Jens Jensson/ Sigurður Ívarsson 719 Loftur Pétursson - Sigurjón Karlsson 714 Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 712 Ármann J. Láruss. - Unnar Guðmss. 711 Næsta keppni félagsins er 3ja kvölda hraðsveitakeppni sem verið hefur vinsælasta keppni félagsins undanfarin ár og eru briddsarar hvattir til að fjölmenna. Spilað er í Hamraborg 11 og hefst spila- mennska kl 19.30. Brids í Gullsmára Bridsdeild FEBK spilaði tvímenn- ing á 13 borðum fimmtudaginn 7. október. Efst vóru: NS Jón Bjarnar – Ólafur Oddsson 328 Kristinn Guðmundss. – Guðm. Magnúss. 295 Þorgerður Sigurgeirs. – Stefán Friðbjss. 278 Heiður Gestsd. – Þórdís Sólmundard. 276 Leifur Jóhanness. – Aðalbj. Benediktss. 276 AV Oddur Jónsson – Ari Þórðarson 327 Sigtryggur Ellertss – Þorsteinn Laufdal 320 Ásta Erlingsd. – Haukur Guðmundss. 320 Haukur Ísakss. – Sigurst. Hjaldested 287 Spilað alla mánu- og fimmtudaga. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Þórunn Grétarsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Ármúli 38, 020303, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðar- beiðendur Eftirlaunasjóður atvinnuflugmanna, Gutenberg ehf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 13. október 2004 kl. 10:00. Ásendi 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Þorsteinsson, gerðar- beiðandi AM PRAXIS sf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Brekkugerði 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þorvarður Þorvarðsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Dugguvogur 12, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Pétursson ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Tollstjóraembættið og Þorgeir og Helgi hf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Dunhagi 18, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Katrín Einarsdóttir og Gunnar Rafn Erlingsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vátrygginga- félag Íslands hf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Einarsnes 33, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur S. Gunnarsson og Petrea Kristín Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú 527, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Fellsmúli 17, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Ferjubakki 2, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jenný Lind Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Fífurimi 2, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Björk Birgisdóttir og Jóhann Þórarinn Bjarnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Fífurimi 42, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Svanhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Fífusel 12, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Kári Hallsson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Og fjarskipti hf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Fjarðarás 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Arason, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Fróðengi 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg H. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Furubyggð 13, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Jónsson, gerð- arbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 13. októ- ber 2004 kl. 10:00. Gautavík 3, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Garðar Þórarins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Hjallahlíð 3, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingibjörg Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Hólaberg 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ástríður Sigvaldadóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Hólmgarður 27, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Esther Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Hraunbær 28, 0002, Reykjavík, þingl. eig. María Sif Daníelsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Hraunbær 40, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurpáll Marinósson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Hraunbær 136, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Linda Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 515, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Hraunbær 136, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Ingþór Tómasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Hringbraut 121, 0401, 0402, 0403, 0501, 0502 og 0503, 50% í eignar- hlutum, Reykjavík, þingl. eig. Heiðmörk ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Kaplaskjólsvegur 93, 0601, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorvaldur Jóhannesson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Klettháls 3, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðar- beiðendur Tollstjóraembættið og Vélsmiðja Guðmundar ehf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Klukkurimi 95, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Helga Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú 528, Kreditkort hf., Reykjavíkurborg og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Krummahólar 2, 010205, (áður merkt 0205), Reykjavík, þingl. eig. Anný Helena Bjarnadóttir og Kolbeinn Hreinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Laufásvegur 60, 0001, 0101, 0102 og 0302, Reykjavík , þingl. eig. Guðmundur Ósvaldsson, þingl. eig. Sophia H. Ósvaldsdóttir, þingl. eig. Guðrún Ósvaldsdóttir og þingl. eig. Anna G. Ósvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Guðmundur Ósvaldsson, Guðrún Ósvaldsdóttir og Sophia H. Ósvaldsdóttir, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Laufengi 180, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Juan Carlos Pardo Pardo, gerðarbeið. Ingvar Helgason hf., Íbúðalánasjóður, Laufengi 168-182, Lögreglustjóraskrifstofa, Og fjarskipti hf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Laugavegur 76, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Steðjahúsið ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Logaland 28, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Eiríksson, gerðar- beiðendur Lánasjóður íslenskra námsmanna, Söfnunarsjóður lífeyr- isréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Neshagi 17, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Bragadóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Rauðalækur 25, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Karl H. Guðlaugsson og Ingibjörg Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Reykás 35, 0102, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ingi Skúlason, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Reynimelur 22, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bolli Hafþórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Skólavörðustígur 12, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Halldórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Súðarvogur 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Dominium hf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Teigagerði 15, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Sighvatsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Torfufell 46, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Elín Leifsdóttir og Leifur Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 13. október 2004 kl. 10:00. Tunguvegur 88, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Dröfn Erlings- dóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra, útibú og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Viðarás 35A, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson og Friðgerður Helga Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Viðarhöfði 6, 030109, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Víðimelur 34, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Víðimelur 69, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Björk Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 13. október 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 8. október 2004. Jöfnunarstyrkur til náms Nýr umsóknarfrestur haustið 2004 Nemendur á framhaldsskólastigi, sem ekki njóta lána hjá LÍN, geta sótt um styrk til jöfnun- ar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá, sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu.  Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).  Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Reglugerð um námsstyrki var nýlega breytt með reglugerð nr. 760/2004. Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Sérstök athygli er vakin á því, að almennur umsóknarfrestur á haustönn var færður fram til 15. október 2004. Lánasjóður íslenskra námsmanna. Námstyrkjanefnd. Í dag kl. 14.00 Söngstund í Kolaportinu 10. okt. Borgarhólar. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. V. 1600/1900. 22.-24.okt. Landmannalaug- ar - jeppaferð. Fararstjóri Jón Viðar Guðmundsson. 29.-31. okt. Óvissuferð á fullu tungli. Brottför kl. 20.00. www.utivist.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R JENS Andrésson, formaður SFR – starfsmannafélags í almannaþjón- ustu, afhenti í gær 10 milljóna króna framlag til Vinnudeilusjóðs Kennarasambands Íslands til styrktar kjarabaráttu grunnskóla- kennara og skólastjóra. Eiríkur Jónsson, formaður KÍ, veitti fram- laginu viðtöku. Hann segir að þetta sé ómetanlegur stuðningur sem sýni að kennarar standi ekki einir í baráttu sinni. Morgunblaðið/RAX Gaf 10 milljónir í verkfallssjóð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.