Morgunblaðið - 09.10.2004, Side 48

Morgunblaðið - 09.10.2004, Side 48
48 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT verk eftir Atla Heimi Sveins- son var flutt í Japan á dögunum og hlaut það afar góðar viðtökur. Verk- ið ber heitið Behind Dreams I–IV og var flutt af The Nordic Ensemble of Japan að viðstöddum sendiherra Ís- lands í Japan, Þórði Ægi Ósk- arssyni, og japönskum áheyrendum. Behind Dreams I–IV er verk fyrir kammersveit og tvo einleikara, á japanska útgáfu gítars og flautu. „Meiningin var að finna einhvern snertiflöt á vestrænum hljóðfærum og japönskum,“ segir Atli Heimir í samtali við Morg- unblaðið. „Síðan reyndi ég að finna upp einhverja nótnaskrift, sem gæfi mönnum frelsi til að túlka hana eftir sínu upplagi og sinni hefð. Okkar nótnaskrift er svolítið frábrugðin þeirri japönsku og því reyni ég að segja manninum ekki alltaf ná- kvæmlega hvað hann á að gera. Mín nótnaskrift er fyrirskipanir, en þær eru ekki beinar heldur margræðar, svo hann getur lagt út af þeim á mis- munandi hátt.“ Atli segir að táknin sem hann noti séu til þess fallin að vekja hjá við- komandi hljóðfæraleikara sköp- unargáfu hans. „Ekki sem olía á eld, heldur olía á hans hugmyndaflug,“ segir hann og hlær, en bætir því við að slík nálgun sé til að mynda algeng í heimi djasstónlistarinnar. Verkið var samið að beiðni Akiyoshi Nakamura, skipuleggjanda Nordic Emsemble, en hann hefur sýnt norrænni tónlist mikinn áhuga og starfar bæði hjá Japan Scand- inavian Music Centre og Norræna menningarráðinu í Japan. „Ég hafði kynnst hr. Nakamura í Svíþjóð fyrir nokkrum árum. Síðan þá hefur hann verið hér á Íslandi og sýnt okkar mönnum mikinn áhuga. Hann bað mig að gera verk fyrir sig og sína sveit,“ segir Atli, sem sjálfur hefur komið til Japan þegar verk hans voru flutt þar í landi. „Það var ógleymanleg reynsla,“ segir hann, en tekur fyrir að hún hafi verið í huga hans þegar hann samdi Behind Dreams. „Ég reyndi bara að skrifa minn stíl og ekkert að stæla þeirra. Það væri eins og ef argentínskt tangótónskáld ætlaði að semja í rímnastíl. Ég held að það væri nú ekki það sem við vildum.“ Tónlist | Nýtt verk eftir Atla Heimi Sveinsson flutt í Japan Snertiflötur hins vestræna og austræna Atli Heimir Sveinsson Reykjavík – Á fleygiferð til framtíðar Sýning um hvernig Reykjavík breyttist úr sveit í borg Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, Rvík Opin kl. 13-17 – Ókeypis aðgangur Borgarskjalasafn Reykjavíkur HÉRI HÉRASON Börn 12 ára og yngri fá frítt í fylgd með fullorðnum Stóra svið Nýja svið og Litla svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? e. Edward. Albee Su 10/10 kl 20, Fi 14/10 kl 20, Fö 15/10 kl 20 Fö 22/10 kl 20, Su 24/10 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau 2. sýn su 10/10 kl 20 - Gul kort 3. sýn fi 14/10 kl 20 - Rauð kort 4. sýn fö 15/10 kl 20 - Græn kort 5. sýn su 24/10 kl 20 - Blá kort CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Í kvöld kl 20, Lau 16/10 kl 20, Lau 23/10 kl 20 Fö 29/10 kl 20, Lau 6/11 kl 20, Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20 Síðustu sýningar SÍÐASTA SÖLUVIKA - ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR - VERTU MEÐ Í VETUR LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 10/10 kl 14, Su 17/10 kl 14, Su 24/10 kl 14, Su 31/10 kl 14, Su 7/11 kl 14 MENNINGARHÁTÍÐ FÉLAGS ELDRI BORGARA Í dag kl 14:30 - kr. 1.500 BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 17/10 kl 20, Fi 21/10 kl 20, Su 31/10 kl 20 Aðeins þessar sýningar RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20,- UPPSELT Su 10/10 kl 20 - UPPSELT Síðustu sýningar Förum saman á sinfóníutónleika! Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Fyrstu tónleikar Tónsprotans, nýju tónleikaraðar fjölskyldunnar, eru í dag. Nú geta pabbi, mamma og krakkarnir öll farið saman á jólatónleika, kvikmyndatónleika eða upplifað ævintýri úr öllum heimshornum. Verð fyrir 4 frábæra tónleika er aðeins 3.400 kr. fyrir 16 ára og yngri og 5.100 kr. fyrir þá eldri. Verð á stökum miðum er 1.000 og 1.500 kr. Malcolm Arnold ::: Tam O’Shanter, op. 51 Johannes Brahms ::: Ungverskur dans nr. 5 Manuel de Falla ::: Elddansinn úr El amor brujo Sergej Prokofiev ::: Troika úr Kitsje lautinanti Pjotr Tsjajkovskíj ::: Kínverskur dans úr Hnotubrjótnum Aaron Copland ::: Hoe-Down úr Rodeo Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba HÁSKÓLABÍÓI Í DAG, LAUGARDAG KL. 15.00Tónsprotinn #1 ER BAKHJARL TÓNSPROTANS HEIÐARSNÆLDA saga úr sveitinni Sun. 17. okt. kl. 14.00 TVEIR MENN OG KASSI eftir Torkild Lindebjerg Sun. 17. okt. kl. 16.00 VÖLUSPÁ eftir Þórarin Eldjárn Sun. 24. okt. kl. 16.00 HATTUR OG FATTUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 24. okt. kl. 14.00 Sun. 31. okt. kl. 14.00 Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is ☎ 552 3000Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is MIÐNÆTURSÝNINGAR • Laugard 23/10 kl. 23 • Laugard 30/10 kl. 23 eftir LEE HALLGeirmundur Valtýsson í kvöld Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 Stóra sviðið kl. 20:00: ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Í kvöld lau. 9/10 örfá sæti laus, fim. 14/10 uppselt, lau. 23/10 örfá sæti laus. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 10/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 17/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 24/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 31/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Fös. 15/10 uppselt, lau. 16/10 örfá sæti laus, fim. 21/10 uppselt, fös. 22/10 uppselt, lau. 30/10 uppselt, lau. 6/11 örfá sæti laus, lau. 13/11 nokkur sæti laus, fös. 19/11. Smíðaverkstæðið kl. 20:00 SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov Sun. 10/10, fös. 15/10 nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Frumsýning sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10, sun. 24/10. Miðasalan er opin kl. 13:00-18:00 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl.13:00- 20:00. Símapantanir frá kl. 10:00 virka daga. www.leikhusid.is – midasala@leikhusid.is. Þjóðleikhúsið sími 551-1200 ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA ÖRFÁ SÆTI LAUS Í KVÖLD! Fös . 15 .10 20 .00 UPPSELT Lau . 16 .10 20 .00 UPPSELT F im. 21 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 22 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI „Fu l lkomin kvö ldskemmtun . Ó lýsan leg s temning f rá upphaf i t i l enda . Hár ið er mál ið ! “ - G ís l i Mar te inn Ba ldursson s jónvarpsmaður - 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter 5. sýn. sun. 10/10 kl. 20 UPPSELT 6. sýn. sun. 24/10 kl. 20 UPPSELT 7. sýn. fim. 4/11 kl. 20 8. sýn. sun. 7/11 kl. 20 Áheyrnarprufur fyrir Oliver! Skráning mið. 13. okt. kl.16-18 „ósvikin listræn upplifun“ SAB, Mbl SVIK Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20 Sun. 10. okt. kl. 20 • fös. 15. okt. kl. 20 sun. 17. okt. kl. 20 • sun. 24. okt. kl. 20 ATH. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasala á Netinu: www.opera.is Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Vakin er athygli á því að atriði í sýningunni eru alls ekki við hæfi barna. Námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands og Vinafélags Íslensku óperunnar um Sweeney Todd og Sondheim hefst 13. okt. Miði á Sweeney Todd innifalinn í námskeiðsgjaldi. Nánari upplýsingar og skráning: www.endurmenntun.is Sweeney Todd og Lóett á tónleikum í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit miðvikudagskvöldið 13. okt. kl. 20.30. Ágúst Ólafsson, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Kurt Kopecky og Magnús Geir Þórðarson kynna Sweeney Todd í tali og tónum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.