Morgunblaðið - 09.10.2004, Síða 54

Morgunblaðið - 09.10.2004, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. Séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Lækka Pólverjar launin okkar?. Hver verða áhrif stækkunar Evrópusambands- ins á norrænt velferðarkerfi? Umsjón: Þröstur Haraldsson. (Aftur á mánudag) (1:4). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Þar búa ekki framar neinar sorgir. Mannlíf á Ströndum. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því á þriðjudag) (4:4). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sjónþing: Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt. Hljóðritað í Gerðubergi 25.9 sl. Fram koma: Stefán Örn Stef- ánsson, Pétur Ármannsson og Auður Sveinsdóttir. Samantekt: Jórunn Sigurð- ardóttir. (Aftur á miðvikudag). 17.05 ....og upp hoppaði djöfullinn einn, tveir, þrír!. Fjallað um ástralska tónlistar- manninn Nick Cave. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal. (Aftur á þriðjudagskvöld) (7:8). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sláttur. Mugison. Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (3:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Danstónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson og hljómsveitina Skárren ekkert. Af mönnum eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Samið við ballett Hlífar Svavarsdóttur. Flytjendur eru Laufey Sig- urðardóttir, Richard Korn, Óskar Ingólfs- son, Rúnar Vilbergsson, Sveinn Birgisson, Edward G. Frederiksen og Pétur Grét- arsson. Tónlist úr dansverkinu NPK eftir hljómsveitina Skárren ekkert. Samið við dansverk Katrínar Hall. Skárren en ekkert er skipuð Eiríki Þórleifssyni, Frank Þóri Hall, Guðmundi Steingrímssyni, Hrannari Ingimarssyni og Unu Sveinbjarnardóttur. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.10 Norræn unglist. Um norræna menn- ingu og ungt fólk. Umsjón: Árni Guð- mundsson. (Frá því á miðvikudag) (2:2). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Nanna Guðrún Zoëga flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Of feit fyrir mig. Fyrri þáttur um gríntexta í íslenskum dægurlögum. Um- sjón: Kristín Einarsdóttir. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Viltu læra íslensku? e. 11.20 Kastljósið e. 11.50 Formúla 1 Upptaka frá tímatöku fyrir kapp- aksturinn á Suzuka- brautinni í Japan í nótt. Umsjónarmaður er Gunn- laugur Rögnvaldsson. 14.00 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í fyrstu deild kvenna. 15.30 Handboltakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 15.50 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í efstu deild karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona var það (That 70’s ShowV). e. (20:25) 18.25 Undir sama þaki (Spaced) e. (3:7) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Leitin að Alibrandi (Looking for Alibrandi) Leikstjóri er Kate Woods og meðal leikenda eru Pia Miranda, Greta Scacchi og Anthony LaPaglia. 22.40 Basl í Beverly Hills (Slums Of Beverly Hills) Leikstjóri er Tamara Jenkins og meðal leikenda eru Natasha Lyonne, Alan Arkin, Bryna Weiss og Marisa Tomei. 00.15 Sameinuð stöndum við (Remember the Tit- ans) Leikstjóri Boaz Yak- in. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 05.00 Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstr- inum á Suzuka-brautinni í Japan. 07.00 Barnaefni 12.00 Bold and the Beauti- ful . (e) 13.45 Idol Stjörnuleit (Áheyrnarpróf í Reykjavík 2) (e) 14.35 Monk (Mr. Monk Goes To The Theater) (6:16) (e) 15.20 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (1:16) (e) 16.15 Sjálfstætt fólk (Freyja Haraldsdóttir) (e) 16.55 Oprah (e) 17.40 60 (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Friends (Vinir) (13:23) (e) 19.40 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 20.05 Boat Trip (Skemmti- ferð) Aðalhlutverk: Cuba Gooding Jr., Horatio Sanz o. fl.Leikstjóri: Mort Nat- han. 2002. Bönnuð börn- um. 21.40 Solaris Aðal- hlutverk: George Clooney, Natascha McElhone o. fl. Leikstjóri: Steven Soder- bergh. 2002. Bönnuð börn- um. 23.20 Patriot Games (Hás- kaleikur). Leikstjóri: Phil- lip Noyce. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. 01.10 All the Pretty Hor- ses (Tamningamaðurinn) Leikstjóri: Billy Bob Thornton. 2000. Bönnuð börnum. 03.05 Warning: Parental Advisory (Foreldralöggan) Leikstjóri: Mark S. Wa- ters. 2002. 04.30 Diamonds (Demant- ar) Leikstjóri: John Asher. 1999. Bönnuð börnum. 05.55 Fréttir Stöðvar 2 (e) 06.40 Tónlistarmyndbönd 12.10 All Strength Fitness Challeng (Þrauta-fitness) (5:13) 12.40 Meistaradeildin í handbolt (Barcelona - Haukar) (e) 14.05 HM 2006 (Ung- verjaland - Ísland) Út- sending frá 8. riðli und- ankeppninnar. 15.45 HM 2006 (Malta- Ísland) Bein útsending frá 8. riðli undankeppninnar. 18.20 HM 2006 (England- Wales) Bein útsending í 6. riðli undankeppninnar. 20.00 UEFA Champions League (Man. Utd. - Bay- ern M. 1999) Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu árið 1999. 20.20 World Series of pok- er22.00 Hnefaleikar (Laila Ali - Gwendolyn O’Neil) Útsending frá hnefaleikakeppni í Atlanta í Bandaríkjunum. Í húfi er heimsmeistaratitillinn í léttþungavigt. 23.30 Hnefaleikar (Mike Tyson - Danny Williams) Áður á dagskrá 30. júlí 2004. 01.00 Næturrásin - erótík 07.00 Morgunsjónvarp blönduð innlend og erlend dagskrá 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós e) 23.00 Robert Schuller 00.00 Miðnæturhróp 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  16.55 Oprah lætur sér fátt mannlegt óviðkom- andi og er spjallþáttur hennar geysivinsæll. Hún fær bæði til sín þekkt fólk og óþekkt og alltaf nær hún því besta fram í fólki. 06.00 The Mask of Zorro 08.15 61 10.20 Boys and Girls 12.00 Abrafax og Sjóræn- ingjarnir 14.00 61 16.00 Boys and Girls 18.00 Abrafax og Sjóræn- ingjarnir 20.00 The Mask of Zorro 22.15 Highlander: Endgame 00.00 Swordfish 02.00 Exit Wounds 04.00 Highlander: Endgame OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi út- varp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón- varpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Lækka Pólverjar launin okkar? Rás 1  10.15 Hver verða áhrif stækkunar Evrópusambandsins á norrænt velferðarkerfi? Stærst hinna tíu nýju aðildarríkja er Pólland. Þröstur Haraldsson heimsótti landið nýlega og kynnti sér áhrif aðild- arinnar á viðhorf Pólverja. Hann ræddi þar við stjórnmála- og há- skóla-, athafnamenn og verkalýðs- forkólfa o. fl. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 12.00 100% Progidy (e) 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem gerist í heimi tónlist- arinnar hverju sinni. Full- ur af viðtölum, umfjöll- unum, tónlistarmenn frumflytja efni í þættinum og margt margt fleira. (e) 16.00 Geim TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) 21.00 100% Progidy (e) 22.00 Meiri músík Popp Tíví 14.00 From Russia with Love James Bond er send- ur til Isanbul þar sem hann á að hafa uppi á rúss- neskri dulmálsvél. En hann kemst fljótt af því að hann hefur verið leiddur í gildru af samtökum sem leita hefnda fyrir dauða Dr. No.Sean Connery fer með hlutverk James Bond. 15.45 Far and Away Dramatísk kvikmynd um landnema Ameríku og bar- áttu þeirra um landskika árið 1863.Með aðalhutverk fara Nicole Kidman og Tom Cruise. 18.00 Survivor Vanuatu (e) 19.00 True Hollywood Story (e) 20.00 Grínklukkutíminn - Still Standing Miller fjöl- skyldan veit sem er að rokkið blífur, líka á börnin. Sprenghlægilegir gam- anþættir um fjölskyldu sem stendur í þeirri trú að hún sé ósköp venjuleg, þrátt fyrir vísbendingar umhverfisins um annað. 20.20 Yes, Dear 20.40 Life with Bonnie 21.00 Just Cause Sálfræði- tryllir frá árinu 1995 um lögfræðingin Paul Arms- trong sem reynir eftir veikum mætti að afla nýrra gagna til að sanna sakleysi blökkumanns sem dæmdur hefur verið til dauða.Með aðalhlutverk fara Sean Connery, Laur- ence Fishburne, Ed Harr- is og Blair Underwood. 22.30 Law & Order (e) 23.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 00.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 00. 45 Jay Leno (e)01.30 Óstöðvandi tón- list Spaugstofan byrjar aftur GAMANÞÁTTURINN Spaugstofan hefur um árabil verið einn vinsælasti þáttur landsins. Það ætti því að gleðja marga að Spaugstofan hefur verið opnuð á nýjan leik og í kvöld verður sýnd- ur fyrsti þátturinn á þessum vetri í Sjónvarpinu. Þar ætla Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sig- urður og Örn að taka upp þráðinn með sprelli og spaugi og sýna áhorfendum samtímaviðburði frá nýjum og óvenjulegum sjónarhornum. Björn Emilsson stjórnar upptökum. Fyrir þá sem verða ekki heima hjá sér á laug- ardagskvöldum eru þættirnir endursýndir ár- degis á sunnudögum og seint á mánudags- kvöldum. Morgunblaðið/Arnaldur Spaugstofan skemmtir landsmönnum á laugardagskvöldum í Sjónvarpinu. Spaugstofan er í Sjónvarpinu kl. 20.30. Samtímasprell LOOKING FOR ALIBRANDI (Sjónvarpið kl. 21) Ástralskt drama um unglings- stúlku sem á í erjum við ein- stæða móður sína. Með Gretu Scacchi og Anthony LaPaglia.  SLUMS OF BEVERLY HILLS (Sjónvarpið kl. 22.40) Léttgeggjuð, lauslega byggð á sönnum atburðum um basl lág- miðstéttarfjölskyldu í Holly- wood 8. áratugarins.  REMEMBER THE TITANS (Sjónvarpið 00.15) Sannsöguleg mynd með Denzel Washington um fyrsta svarta þjálfa háskólaliðs í ruðningi.  BOAT TRIP (Stöð 2 kl. 20.05) Tveir gagnkynhneigðir galgop- ar slysast í siglingu samkyn- hneigðra.  SOLARIS (Stöð 2 kl. 21.40) Vísindaskáldsaga Stevens Sod- erberghs gerð eftir ritverki Stanislaw Lem með George Clooney. Mögnuð, hæg og alls ekki allra.  PATRIOT GAME (Stöð 2 kl. 23.20) Önnur myndin um CIA- sérfræðinginn Jack Ryan en á hann í höggi við n-írska hryðju- verkamenn. Með Harrison Ford.  ALL THE PRETTY HORSES (Stöð 2 kl. 01.10) Epískur nútímavestri eftir Billy Bob Thornton með úrvals- leikurum. Metnaðarfull en heldur lömuð.  FROM RUSSIA WITH LOVE (SkjárEinn kl. 14) Ein allra besta Bond-myndin. Sem hlýtur að gera hana svo gott sem pottþétta.  FAR AND AWAY (SkjárEinn kl.15.45) Ósköp meinlaus en voðalega hallærisleg stórmynd með Tom Cruise og Nicole Kidman.  JUST CAUSE (SkjárEinn kl. 21) Sálfræðitryllir með Sean Conn- ery sem sleppur fyrir horn, hefði átt að vera miklu betri, miðað við efnivið og hæfileika. Clooney í Solaris. LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.