Morgunblaðið - 16.10.2004, Side 56
56 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
SIR Cliff Richard
hefur í nógu að snú-
ast um þessar
mundir. Hann setti
á dögunum á mark-
að nýtt ilmvatn fyrir
konur sem hann
kallar Miss You
Nights eða „Næt-
ursöknuður“.
Söngvarinn, sem
fagnaði 64 ára af-
mæli sínu á fimmtu-
dag, segist vona að
þessi austræni ilmur
með hlýlegum
ávaxtablæ slái í
gegn meðal kvenna.
Fram til þessa hefur ilmvatnið einungis verið fáanlegt í gegnum vefsíðu og
aðdáendaklúbb Sir Cliffs en var dreift í verslanir nú í vikunni. Ilmvatnið heit-
ir eftir einu af lögum Sir Cliffs, lagi sem hann segir í miklu uppáhaldi hjá sér.
Ilmvötn eru ekki eini nýi vettvangurinn sem athafnaskáldið Sir Cliff hefur
ákveðið að láta til sín taka á því hann hefur gert samning við Waitroes-
verslunarkeðjuna um að selja þar rauðvín frá vínekrum hans í Portúgal.
Þá undirbýr hann nýja plötu og hefur ákveðið að spreyta sig á kántrí-
tónlistinni í fyrsta sinn á ferlinunum. Auðvitað ákvað hann að taka kántríið
með trompi og tók plötuna, sem mun heita Something’s Goin’ On, upp í Nash-
ville. Platan verður svo gefin út af útgáfufyrirtækinu sem hafnaði honum fyr-
ir 46 árum, Decca.
Tónlist | Sir Cliff Richard hefur
í mörg horn að líta
Ilmvatn, rauðvín
og kántrí
Sir Cliff Richard var stoltur er hann afhjúpaði ilm-
vatnsglös nýja ilmsins síns, Miss You Nights.
AP
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. B.i 16 ára
S.V. Mbl.
HP. Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás 3.
S.V. Mbl. DV
Ó.H.T. Rás 2
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. / Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 enskt tal.
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Ísl tal. / Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. enskt tal.
Tom Hanks
Ó.H.T. Rás 2
frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum
“Bridget Jones Diary”, “Love Actually” og “Notting Hill”
NÆSLAND
LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
Verðlauna stuttmyndin af Nordisk
Panorama, "Síðasti Bærinn" sýnd á
undan myndinni.
KRINGLAN
kl. 3.30 og 5.45
KRINGLAN
kl. 2 og 4.
KRINGLAN
Sýnd kl.12 og 1.45. Ísl tal.
KRINGLAN
12 og 2. Ísl t.
Sýnd kl. 5.40 og 8.
Sýnd kl. 10.20. B.i 14
M.M.J.
Kvikmyndir.com
„Wimbledon er því
úrvals mynd, hugljúf
og gamansöm, og ætti
að létta
lundina hjá bíógestum
í skammdeginu."
M.M.J.
kvikmyndir.com
Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum
Shrek. Toppmyndin í USA í dag. Sýnd
með íslensku og ensku tali.
j ll l
. .
l l .
Nýjasti stórsmellurinn frá
framleiðendum Shrek.
Toppmyndin í USA í dag.
Sýnd með íslensku og ensku
tali.
j ll
l .
.
Sýnd með íslensku og
ensku tali.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIPKL. 8 OG 10.30.
ÁLFABAKKI
kl. 4. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
kl. 8.15
Catherine Zeta
Jones
HIÐ ILLA ÁTTI SÉR UPPHAF
MÖGNUÐ HROLLVEKJA FRÁ
RENNY HARLIN
FRÁBÆR LOKAKAFLI SEM
REKUR FORSÖGU HINS ILLA
Leikstjóri Steven Spielbergi stj ri t i l r
Sýnd kl. 3. Ísl tal.
The Corporation: Sýnd kl. 10
cccc “Breytti lífi mínu!”
– Jón Gnarr
Bush’s Brain: Sýnd kl. 4
“Mögnuð mynd sem sýnir hver
stjórnar Bandaríkjunum í raun
og veru.”
– J.L., Variety
The Yes Men: Sýnd kl. 6 & 8
cccc – V.G., DV.
“Sjúklega fyndin!”
– K.H., Hollywood Reporter
OUTFOXED! Frumsýnd á þriðjudaginn kl. 8
FJÓRAR AF BETRI HEIMILDARMYNDUM SÍÐARI ÁRA Á EINUM STAÐ