Morgunblaðið - 16.10.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.10.2004, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor- mar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðsþjón- usta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhild Ólafs. BÚSTÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. For- eldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku í barnastarfinu. Guðsþjónusta kl. 14:00. Fé- lagar úr Kór Bústaðakirkju syngja. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00 við upp- haf Kirkjuþings. Sr. Magnús Erlingsson pré- dikar. Dómkórinn og barnakór Dómkirkj- unnar syngja. Marteinn Friðriksson og Kristín Valsdóttir stjórna. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til kirkjustarfsins. Árni Gunnarsson syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Organisti Pavel Man- ásek. Sr. Þórir Stephensen. Félag fyrrum þjónandi presta. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Trúarbragðafræðsla í fjölmenningar- samfélagi: Sr. Sigurður Pálsson. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Sérstök áhersla verður lögð á almennan sálmasöng undir stjórn Harðar Áskelssonar, organista. Hóp- ur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Birgir Ásgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Prestur séra Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju leiða söng. Fjölbreytt barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir, héraðsprestur, þjónar ásamt Sigurbirni Þor- kelssyni, meðhjálpara. Sunnudagaskólinn er í umsjá leikskólastjóranna Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þor- valds Þorvaldssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel, Kór Laugarneskirkju syngur, fulltrúar lesarahóps kirkjunnar flytja texta og messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Há- skólakórnum leiða safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur, leikir, bækur, límmiðar og fleira. Umsjón með barnastarfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir, guðfræðingur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir safn- aðarsöng. Fermingarbörn aðstoða við messuna. Gunnar Einar Steingrímsson, guð- fræðinemi predikar. Organisti Pavel Man- asek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Sunnudaga- skóli á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Notast verður við gömlu góðu Jesú-myndirnar sem margir foreldrarnir fengu í kirkjunni á sínum tíma. Umsjón hafa Ása Björk, safnaðarprestur og Ari Bragi. Heitt verður á könnunni fyrir hina full- orðnu og auðvitað verður munað eftir anda- brauðinu og fuglunum við tjörnina í lok samveru. Kvöldmessa kl. 20. Einu sinni í mánuði eru kvöldmessur í Fríkirkjunni þar sem kvöldmáltíðarsakramenntið er haft um hönd. Boðið er upp á fyrirbæn, kyrrð og íhugun við kertaljós og fagra tónlist. Predik- un flytur Ása Björk Ólafsdóttir guð- fræðinemi. Fríkirkjuprestur Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari. ÁRBÆJARKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl.11. Martial Nardiau leikur nokkur verk á þverflautu. Krisztina Kalló Szklenár org- anisti leiðir söng kórsins og kirkjugesta. Ólafur Jóhann Borgþórsson guðfræðinemi predikar. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kirkjukaffi og meðlæti á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Djús, kaffi og kex eftir messuna. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl.11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu. Léttur málsverður í safnaðarsal að messu lokinni. (Sjá nánar www.digra- neskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Lenka Mátéová. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu á sama tíma í umsjón sr. Helgu Helenu Sturludóttur og Ásdísar Hjálmtýsdóttur. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa kl. 11 í þjón- ustusalnum, Þórðarsveig 3. Söngstundin fyrir þau sem leiða sönginn hefst 10:30. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birgisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholts- skóla. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Dagný og Gummi. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar leiða safnaðarsönginn undir stjórn Jóns Ól. Sigurðssonar, organista. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl.18 (sjá einn- ig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Laufeyjar Fríðu. Guðsþjónusta kl. 14, en í henni verður lögð sérstök áhersla á þakkargjörðina. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari, kór kirkjunnar syngur, organisti Julian Hewlett. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Sunnudagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á guðsþjón- ustu stendur. Félagar úr kór Lindakirkju leiða safnaðarsöng. Organisti: Hannes Baldursson. Akstur frá Vatnsenda- og Sala- hverfi í guðsþjónustuna, sjá nánar á www.lindakirkja.is. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þorvaldur Hall- dórsson leiðir söng. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs- þjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram ritskýrir valda kafla úr Rómverjabréfinu. Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð, vitnisburðir og fyr- irbænir. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og til- veruna“ er sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Erný Ásgeirs- dóttir talar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Áslaug Haugland. Mánudagur: Heimilasamband. Harold Reinholdtsen tal- ar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Laugardaginn 16. október verður Marteinn Steinar Jónsson, sálfræðingur, með fyrirlestur kl. 17.00 og fjallar hann um ferli fyrirgefningarinnar. Að loknum fyr- irlestri er boðið upp á súpu, brauð og kaffi. Allir eru velkomnir. Sunnudaginn 17. okt. er samkoma kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barna- starf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir eru velkomnir. Þriðjudaginn 19. okt. er bænastund kl. 20.30. Föstudaginn 22. október er 10–16 ára starf kl. 20.00. Sjá: www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Ég, unglingurinn og Guð“ Ræðumað- ur: sr. Ragnar Gunnarsson. Börn úr Vin- argarði, leikskóla KFUM og KFUK syngja, mikil lofgjörð og mikill söngur. Undraland fyrir börnin í aldursskiptum hópum. Matur á eftir samkomu á hagkvæmu verði. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Kristinn P. Birgisson. Almenn sam- koma kl. 16:30. Ræðum. Ólafur Zophon- íasson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan samkomunni stendur. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Miðvikudaginn 20. okt. kl 18:00 er fjölskyldusamvera - „súpa og brauð“. Fimmtudaginn 21. okt. kl. 15:00 er samvera eldri borgara. Allir velkomnir. Alla laugardaga kl. 20:00 er bænastund. Bænastundir alla virka morgna kl. 06:00. www.gospel.is KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ. Sunnudaginn 17. október verður guðsþjón- usta kl: 9 árdegis á ensku og kl: 12 á ís- lensku. Ræðumenn eru Öldungur W. Craig Zwick frá Bandaríkjunum og James Will- iams, trúboðsforseti frá Bandaríkjunum. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Mánudaginn 18. október, miðvikudaginn 20. október og föstudaginn 22. október er einnig messa kl. 8.00 (á latínu). Laugardaga: Barna- messa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Októbermánuður er sérstaklega tileink- aður rósakransbæninni. Alla mánudaga og föstudaga er beðin rósakransbæn fyrir kvöldmessu kl. 17.30 og alla miðvikudaga að kvöldmessu lokinni. Jóhannes Páll II páfi boðaði það heimskirkjunni allri við há- tíðlega messu í Róm á dýradag, 10. júní á þessu ári, að sérstakt ár yrði haldið sem „ár altarissakramentisins“. Við viljum gjarnan fylgja þessari hvatningu páfans. Þannig verður frá októbermánuði á þessu ári haldin tilbeiðslustund í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Rósakransinn er beðinn á hverjum degi fyrir kvöldmessu. „Ár altarissakra- mentisins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðviku- daga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Rósa- kransbænin hefst kl. 10.00. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flat- eyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bol- ungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Rósakransinn er beðinn á mánudögum til fimmtudags í Brálundi 1 kl. 19.00, og föstudaga og laugardaga kl. 17.30 í Pét- urskirkju, sem og á sunnudögum kl. 10.30, einnig í Péturskirkju. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á föstudögum frá kl. 17.00 til 17.55. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safn- aðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Sel- fossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjón- usta kl. 11:00. Ræðumaður Gavin Anthony. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11:00. Aðvent- kirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Lóa (ó)kurteisa (Helga Braga) heimsækir okkur í sunnudagaskólann. Biblíusagan verður á sínum stað, við biðjum saman ofl. Barna- fræðarar kirkjunnar halda utan um stund- ina ásamt presti kirkjunnar. Fjölmennum með börnin. Kl. 14:00 Messa í Landa- kirkju. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Ferming- arbörn lesa ritningarlestra. Foreldrar mæt- um með fermingarbörnunum í kirkju. Prest- ur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20:30 Frí hjá æskulýðsfélaginu vegna Landsmóts æsku- lýðsfélaga í Vatnaskógi. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Athugið breyttan tíma. Predikun: Sr. Gunnar Kristjánsson, prófastur. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Fiðluleikur: Hjörleifur Valsson. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organsisti: Jónas Þórir. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu að Þverholti 3. Sunnu- dagaskóli í safnðarheimilinu kl. 13.00 í umsjá Hreiðars Arnar og Jónasar Þóris. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Org- anisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarð- arkirkju syngur. Sunnudagaskólar í Strand- bergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. KRÝSUVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Upp- risa, altaristafla kirkjunnar tekin ofan til veturdvalar í Hafnarfjarðarkirkju. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Sigrún M. Þorsteins- dóttir leikur á hljómborð og stjórnar kirkju- söng. Sveinshús er opið eftir messuna og boðið þar upp á kaffi og kökur á vægu verði. Ókeypis sætaferð frá Hafnarfjarð- arkirkju kl. 13 og til baka eftir kirkjukaffið. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 10.45. Sunnudagaskólinn fer að þessu sinni fram á Hrafnistu. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl- skylduna. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Fiðlu- leikur Hjörleifur Valsson. www.vidistada- kirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kirkjudagurinn. Barnasamkoma kl.11. Umsjón hafa Edda, Hera og Skarphéðinn. Guðsþjónusta kl. 13. Hera Elfarsdóttir guðfræðinemi predik- ar. Suðræn sveifla mun setja svip á sálma- sönginn að þessu sinni sem kór kirkjunnar leiðir við undirleik hljómsveitar kirkjunnar. Að lokinni guðsþjónustu hefst svo hin ár- lega kaffisala kvenfélagsins í safn- aðarheimilinu en allur ágóði af sölunni rennur til safnaðarstarfsins. ÁSTJARNARSÓKN, samkomusdal Hauka, Ásvöllum. Barnaguðsþjónusta sunnudaga kl. 11–12. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20– 21. Léttar kaffiveitingar eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla á laugardögum kl. 11.15. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl 11.00. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsönginn undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, org- anista. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir í boði sóknarnefndar, í umsjá Lionsfólks. All- ir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Kirkjudagur safnaðarins. Félagar úr Álftaneskórnum leiða safnaðarsönginn. Nýr organisti, Sigrún Þórsteinsdóttir, stjórn- ar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Grétu djákna og sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni. Kaffisala Kvenfélagsins í tilefni dagsins verður í Hátíðasal íþróttahússins að lokinni athöfn. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11.00 í sal Álftanesskóla. Ágeir Páll, Krist- jana og Sara gleðjast yfir öllum sem mæta. Fjölmennum. Prestarnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 17. október kl.14.Barn borið til skírnar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. Fundur með foreldrum fermingarbarna á eftir. Meðhjálp- ari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 17. október kl.11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli hefst í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 17. október kl.11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar . Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Ekið frá Safn- aðarheimilinu kl.10.45. og komið við í strætóskýlinu Akurbraut á leið í Ytri- Njarðvíkurkirkju. KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 17.október kl. 13.30. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Elín Njálsdóttir, umsjónarmaður sunnudagaskólans. Guðsþjónusta kl. 14 í stærri sal Kirkjulundar. Ræðuefni: Jesús læknar lama manninn. Hefur það áhrif á okkar afstöðu til lækninga? Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi Hákon Leifsson. Meðhjálpari Laufey Kristjáns- dóttir. Veitingar í boði sóknarnefndar eftir messu. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 16. október. Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. NTT- starfið -Níu til tólf ára starfið er í safn- aðarheimilinu í Sandgerði á þriðjudögum kl.17. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn16. október: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju- skólinn kl.13. Allir velkomnir. NTT-starfið -Níu til tólf ára starfið er í safnaðarheimilinu Sæborgu á fimmtudögum kl.17. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og kirkjuskóli kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sr. Stína Gísla- dóttir. MÖÐRUVELLIR í Hörgárdal: Messa sunnu- dag kl. 14. Samfélag í trú og gleði. Messu- kaffi hjá Pálínu og Bjarna, Möðruvöllum III, eftir messu. Allir velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þor- steinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Lára Bryndís Eggerts- dóttir. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa. Sameiginlegt upphaf, börn fara síðan í safnaðarsal í barnastarf. Sr. Arn- aldur Bárðarson, þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. Fermingarbörn ásamt foreldrum boðin sérstaklega velkomin. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Almenn samkoma kl. 11. Erlingur Níelsson flytur ræðuna. Sunnudagaskóli kl. 11. Allir vel- komnir. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þóroddsstað- arkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta laug- ardagskvöldið 16. okt. kl. 20.30. Sr. Gylfi og sr. Pétur annars báðir þjónustuna. Messukaffi eftir messu. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sérstaklega talað við börnin og spiluð tón- list við þeirra hæfi. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 11. Guðspjallstexti: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9). Organisti Nína María Mor- ávek. Fermingarbörn í Oddasókn eru sér- staklega boðuð til messu ásamt for- eldrum/forráðamönnum sínum og til fundar í kirkjunni strax að messu lokinni um fermingarfræðslu vetrarins og ferming- artíma í vor. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 17. október kl. 14.00. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson annast prestsþjón- ustuna. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISPRESTAKALL: Leikskóla- guðsþjónusta í Krakkaborg, Þingborg, nk. þriðjudag kl. 10:00. Ef verkfalli verður lokið er stefnt að helgihaldi í Flóakóla sama dag kl. 11:00. Kristinn Á. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Kvenna- kór Reykjavíkur syngur undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. Barnastarfið hefst kl. 11.15. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu á eftir. Munið hjóna- námskeið síra Þórhalls Heimissonar mið- vikudagskvöld 20. október kl. 19.30. Morguntíð þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Kaffisopi á eftir. Foreldramorgnar miðviku- daga kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Foreldramorgnar eru í Hveragerðiskirkju á þriðjudags- morgnum kl. 10. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. HJÚKRUNARHIEMILIÐ ÁS: Guðsþjónusta kl. 15.30. Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9.) Morgunblaðið/Einar FalurGrenjaðarstaðarkirkja í Aðaldal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.