Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 39
Tapas getur líka orðið þreytandi til lengdar og einn ferðafélagi minn hefur reiknað út að jafnan fyrir tapas sé einn á móti fjórum. Þ.e. eftir að hafa borð- að tapas í fjóra daga getur maður ekki hugsað sér það í hálfan mánuð á eftir. Nema maður sé Spánverji, þá á jafnan ekki við, þá er tapas í blóðinu. Tapas gæti líka verið ástæð- an fyrir því hve margir Spánverjar mótmæla stríðinu í Írak. Þeir eru pakksaddir eftir tapas- át dagsins og vilja frekar berja í pottana sína á kvöldin en að elda í þeim. Þjónar á veitingastaðnum El Principal und- irbúa að bera á borð bestu máltíð ferðarinnar. Yfirbakari hjá Vilaplana sinnir viðskiptavini í síma. Gómsætar spænskar „spænskar kleinur“ Móttakan á hinum fræga Tragaluz. Graskers og aprikósu- súpa með Balsamic

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.