Sunnudagsblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 22
Við þetta reis dauði maðurinn
aftur upp og sagði út yfir mann-
fjöldann: „Rúmið, sem ég lá í svo
seint sem í gær, er ekki lengur
autt. Keppinautur minn sefur þar.
Konan, seni ég kvæntist fyrir
skemmstu, töfraði mig og gaf mér
citur”.
Ekkjan sýndi talsvert hugrekki
miðað við aðstæður Hún neitaði
öllu með eiðum, og hún andmælti
og deildi við manninn sinn sáluga,
eins og hún þekkti ekki virðingu
fyrir þeim dauðu. Mannfjöldinn
var á báðum áttum. Sumir vildu
láta grafa konuna lifandi í sömu
gröf og manninn; en aðrir neituðu
að taka gildan vitnisburð skyn-
lauss líks; honum væri engan veg-
inn treystandi, sögðu þeir.
En likið tók fljóílega af skarið.
Það tók aftur til máls drungalegri
röddu: „Ég skal láta ykkur fá
óvéfengjanlega sönnun fyrir þvi,
að ég fer með rétt mál. Ég skal
ljósara upp dálitlu, sem enginn
veit um nema. ég”. Síðan benti
hann á mig og sagði: „Þegar þessi
ungi lærdómsmaður vakti yfir líki
xnínu, reyndu galdranornirnar,
sem voru. nærri og biðu færis til
að ræna líkið, að leika á hann með
því að bregðast í allra kvikinda
liki. En hann. sá alltaf við þeim.
Þótt svefnherbergisdyrnar væru
harðlæstar, tókst þeim að komast
inn um gat í gervi músa og hreysi-
kalta. Þær vörpuðu svefnhöfga
yfir hann, svo að liann missti með-
vitund, og síðan kölluðu þær á
mig með nafui hvað eftir annað,
til þess að fá mig til að hlýða skip-
unurn þeirra. En stirðir liðir mín-
ir.og kaldir útlimir gátu ekki svar-
aðlstrax, þótt ég kipptist allur til,
en;. svo hafði viljað til, að þessi
Stúdent,. sem, hafði • fallið í dvala,
eða eins konar dauða, bar samá
nafn og ég. Og þegar þær því köll
uðu: „Þelyfrón, Þelyfrón, komdu
hingað”, þá svaraði hann þegar í
stað. Hann reis upp eins og til-
finningalaus svipur og bauð íram
andlit sitt til þeirrar misþyrming-
ar sem mér var ætluð. Þær klipptu
fyrst af honum nefið og síðan eyr-
un. En til þess að dylja það, sem
þær höfðu gert, létu þær á hann
vaxnef, nákvæmlega eins og hans
eigið nef, og vaxeyru. Aumingja
maðurinn stendur í þeirri villu, að
honum hafi vcrið greitt vel fyrir
vökuna í stað þess að hann hefur
aðeins fengið bætur fyrir hrylli-
lega limlestingu”.
M
Framliald af bls. 97.
Töframaðurinn réttir sjúklingn-
urn síðan töfralaufin og biður
hánn' að sópa allan líkama1 sinn
til að vera viss um, að ekkert sé
eftir af illú öndunum: Þessi töfra-
lauf eru síðan látin í vatnið, sern
er á bananablaðinu. Töframaður-
inn biður þá aðstoðármann sinn að
taka vatnið og hella því í fljótið,
þar sem það. er djúpt og kyrrt. Að
þessu loknu skipar töframaðurinn
að láta slökkva eldinn í liúsi sjúk-
lingsiris ög/fara burt með öskuna.
Síðan tékur hann fram eldfæri og
'kveikir riýjan eld. Þá kallar hann
á sjúklinginn, bendir á eldinn og
segir, að veikindin hafi • verið rek-
in, burt, sál sjúklingsins hafi nú
lifnað að nýju eins og nýi eldur-
inn, og eftir fáeina daga verði
hann heill heilsu aftur.
Þegar töframaðurinn hefur lýst
þessu yfir, endar athöfnin með
því, að hann fær nokkra þóknun
fyrir störf sín. Þessi þóknun gctur
verið sauðargæra eða geitarskinn
eða eitthvað annað, eftir því hver
atvinna sjúklingsins er. En fulln-
aðarborgun fyrir lækninguna fær
töframaðurinn ekki, fyrr en sjúk-
lingnum er batnað. Töframaður,
scm krefur greiðslu fyrr, cr litinn
grunsemdaraugum, þvi að mcnn
segja, að töframenn, sem Viti að
Ég varð óttasleginn við þessi
orð .og strauk hendinni um andlit
mér til að kanna, hvort þau væru
sönn, óg datt þá nefið af mér. Þá
kom ég við eyrun og þau duttu
líka af mér. Hundruð fingra bentu
á mig úr mannfjöldanum og skelli-
hlátur gaus upp. Kaldur sviti
brauzt fram á mér, og ég bljóp
niður af steininum og þaut burt
milli fóta þeirra eins og hræddur
hundur. Eftir að vera þannig orð-
inn limlestur og hlægilegur, vildi
ég ekki snúa aftur til Míletus, og
núna fel ég eyrnaleysið með því
að ganga með sítt hár, og velsæm-
isirts vegna he£ ég þetta gervinef
límt á mig”
gagn sc að töfrum þeirra, þurfi
ekki að- hika við að bíða eftir
greiðslunni. Þegar sjúklingurinn
hefur öðlast bata, horgar hann
lækninguna, og hann borgar hana
fegins hugar.
(í næsta blaði birtist það, sem
Kenyatta hefur að segja um svarta
galdur Gikuyumanna). •
^ii 111 ■ 111 ■ 11 ■ ■ 111111111111111 ■ 11 ■ ■ 111111 ■ 111111111II1111111111 ■ •
| Þorsteinn á Skipalóni var |
| iðjumaður mikill og ákafa- §
| maður til starfa. Hann vakti ;
| vinnufóik sitt á morgnana ýfir- f
| leitt með þessum orðinn: —■ f
I Komið þið ykkur á fætur, I
§ klukkan er orðin sex, farin að |
| ganga sjö, bráðum orðin átta. |
| Ekkert fyrirleit Þorsteino i
| meira en leti og iðjuleysi, því* i
| Iíkur kappmaður sem hann var. \
I Einu sinni kora gestur að |
| Skipalóni, og spurði Þorstcin |
| frétta. Hann kvað tíðindi eng* |
1 in nema hvað tiltekinn maður |
| hefði andast
| — Nú, er hann dauður? \
1 sagði Þorsteinn þá. Hann hef* |
I ur lcngi laíur verið. Nú hefur f
i hann bætt að nenna að aiida. \
GALDUR GIKUYU-MANNA
|02 •SUNNWAOSBfcAÖ - ALÞÝSUBLA»B>
FORNALDADÝR
DIMETRODON Iicitir þetta dýr, sent nú er
útdautt, en liídi í Texas fyrir um 200 miUj-
ónum ára. — Sagið það út úr 5 mm. krossviði.
Slípið vcl með sandpappír og gerið' hæfilcgan
stóran pall undir. Tapparnir X ganga niður í
hanii og límast fastir. Máliö og lakkið._G.H.
^^*^**************^*4 ********************** **»**»‘,»-*-***»»»»*-»-~**i-ii-vnfv>v>vT'ru'niíi“i‘n~mTi