Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 43
!
" ! # $ % &
Blaðberar
óskast í afleysingar
Áskriftardeild Morgunblaðsins leitar að
blaðberum vegna afleysinga.
Um er að ræða fastráðningu sem miðast
við alla útgáfudaga.
Viðkomandi þarf að hafa yfir bíl að ráða
og geta unnið, ef þær aðstæður skapast,
lengra fram á morgnana.
Góð laun í boði.
Áhugasamir eru beðnir að hafa
samband við Ólöfu eða Bryndísi í
síma 569 1122, sem veita nánari
upplýsingar um starfið.
Fjölbreytt og
skemmtilegt sölustarf
Útgáfufyrirtæki, sem gefur út margvísleg rit
allt árið um kring, óskar að ráða til starfa
áhugasama og duglega sölufulltrúa í fullt starf.
Reynsla af sölustörfum er kostur en ekki
skilyrði.
Vinsamlegast sendið inn umsóknir, ásamt
ferilskrá, fyrir 5. janúar næstkomandi á
netfangið: sif@sagaz.is.
Hagaskóli, sími 535 6500
Handmennt, 50% staða. Textílkennsla í 8. bekk, 10 stundir í
viku og málmsmíði (eir og silfur), 4 stundir á viku.
Seljaskóli, símar 557 7411 og 664 8330
Starfsmaður óskast til að veita mötuneyti Seljaskóla
forstöðu. Tilskilin menntun skilyrði. Kokkur eða matráður.
Dönsku- og stærðfræðikennsla á unglingastigi, frá
10. janúar 2005. Danska, 21 st., stærðfræði, 5 st og
bókfærslu 2 st í unglingadeild.
Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir
tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til
viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja-
víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um
laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna
á netinu.
www.grunnskolar.is
Störf í grunnskólum
Reykjavíkur
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Moulin Rouge
Skólavörðustíg 14
Óskum eftir vönu starfsfólki í afgreiðslu
í bakaríi/kaffihúsi okkar.
Nánari upplýsingar í síma 898 0031.
A T V I N N U A U G L Ý S I N G A R