Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 67             !(+    '  (,    (  -!    .  /000 - 1/002 1 ((,    ( 3  ,                                        !     "     # $  % &      '  ()$     *  +      *  +         /45/&63   (  .       '(7 1  !         1 ,!  5  5  8  9 /4      + :   (   !  3  - ;     3;     ,   3 ' 4 <    - 3        +   ; (  -   (      '           ! "  #    =; (,  (+     $% &  $% &  $% & '()  *+ )  ,( - ## ."  ) .  /  0#### 2#34 5#   3 52 5/% 5/< 5/% 5/4 % 5% 5/> 59 9 0 ,!  !1 1 ,! '(,! 1 ,!       ! ,! .  (-   1 ,! 1 ,! +3  6 # 7.  #+8 + + 9 # ,# 6.+ *  9 &  < 5/ 2 /4 /% /4 /4 /4 & > & ,!   (-   ,! ,! ,!   (-   .(-   ,! ,! , )   *: +  +: ' ,; < + 08 + %3: =  + /< 0 /% 2 9 2 5%& % /9 5& %% ' - 1 ,! ' - ' - 1 ,! ,! 1 ,!   (-      1 ,! ,! '-/,&> > ,?/@'AB' CB?/@'AB' 7/D9C&=B' E # ? 4<& %<0  43> 439 ?  >4% 04< &>& %/%  ? //%4 /994 />/& &9<  ?  /0%% /2%/ %/<0 /<%?   F  #  F # //%9 /%/4 //>? //4% />9% /<>> /<9> /<>% ?  %9%? %4%> 93? %34 /3/ /32 /34 43> 43% 43> 93< /30 /34 /3> 432 43< !( '        !  !   6@              ,- //- /-& /%- ANIMAL PLANET 10.00 The Natural World 11.00 Pet Rescue 11.30 Breed All About It 12.00 Emergency Vets 12.30 Animal Doctor 14.00 Miami Animal Police 15.00 Ani- mal Cops Detroit 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hun- ter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Wildlife Wars 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All Abo- ut It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Animal Precinct 2.00 Miami Animal Police 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet’s Funniest Animals EUROSPORT 9.30 Athletics 11.30 Football 13.30 Ski Jumping 15.00 Football 19.00 Snooker 21.00 Sumo 22.00 Football 22.30 All Sports 23.30 Olympic Games BBC PRIME 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Pas- sport to the Sun 13.00 Wildlife 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 The Story Makers 14.35 Popcorn 15.30 The Weakest Link 16.20 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Friends for Dinner 18.30 Only Fools and Horses 19.45 Lenny Henry in Pieces 20.15 Knowing Me, Knowing Yule... with Alan Partridge 21.00 Alistair McGowan’s Big Impress- ion 21.40 French & Saunders Christmas Puddings 22.30 Carols From Kings 23.30 Christmas Midnight Mass 1.00 Leonardo 2.00 Japanese Language and People 2.30 Suenos World Spanish 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 English Zone 4.30 Goal DISCOVERY CHANNEL 10.00 Extreme Sports Tribes 11.00 Ext- reme Machines 12.00 Secrets of the Ancients 13.00 Ultimate Ten 14.00 Ext- reme Machines 15.00 We Built This City 16.00 Vis met Ed en Arnout 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Walking With Dinosaurs 20.00 Danger! Air Travel 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00 Forensic Detectives 24.00 Medical Detectives 1.00 First World War 2.00 Rex Hunt Fishing Ad- ventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Junkyard Mega-Wars HALLMARK 9.45 Mary, Mother Of Jesus 11.15 Mermaid 12.45 Forbidden Territory: Stanley’s Search for Livingstone 14.30 Don Quixote 17.00 Snow White 18.30 A Carol Christmas 20.00 Cupid & Cate 21.45 The Legend of Sleepy Hollow MGM MOVIE CHANNEL 9.45 Namu, The Killer Whale 11.15 Run Silent, Run Deep 12.50 The Billion Doll- ar Hobo 14.30 Kings of the Sun 16.15 He’s My Girl 18.00 The Long Riders 19.40 Deadly Intent 21.05 633 Squad- ron 22.40 The Last of the Finest 0.25 Gog 1.50 Get Crazy 3.20 The Island of Dr. Moreau NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Chimp Diaries 19.00 Seabiscuit 20.00 Hunting Hounds of Arabia 21.00 Interpol Investigates 22.00 Taboo 23.00 The Sea Hunters 24.00 Baraka TCM 20.00 Little Off Set - Oliver Stone On Hitchcock 20.10 North by Northwest 22.20 Little Off Set - James Cagney 22.25 Little Off Set - Crime Wave: Stars Behind Bars 22.30 Angels with Dirty Fa- ces 0.05 East Side, West Side 1.50 Ac- tion of the Tiger 3.20 The Adventures of Quentin Durward ÝMSAR STÖÐVAR 07.00 Jólakveðjur 16.00 Sólarprinsessan Teikni- mynd um töframannin Kumaz sem verður að vinna hjarta sólarprinsess- unnar til að endurheimta glataða æsku. Íslenskt Tal DR1 07.00 Nu’ det jul 12.00 Jul på Kron- borg (23) 12.30 Nu’ det jul 13.30 Jul på Kronborg (24) 14.00 Juleaftens- gudstjeneste 15.00 Disney Juleshow 15.50 Nu’ det jul 17.00 Jul på Kron- borg (24) 17.30 TV AVISEN med Vejret 17.40 Historier fra Danmark - Anders og Julius 17.55 Anna 19.20 Det store juleshow 21.05 Thunderbolt og Lig- htfoot 22.55 Midnatsmessen i Rom 23.55 Godnat DR2 13.15 Arsenik og gamle kniplinger 15.15 Japans tabte generation 16.00 Bergerac: Chrissie 17.00 Big Band spiller op til jul 18.00 Lørdags- koncerten: Den fiffige lille ræv 19.00 Kirken i Paris 19.30 Temalørdag: Så er det jul - igen 19.35 Julens skikke 19.50 Nannas køkken 20.05 Her be- gyndte julen 20.55 Kirkelig jul 21.10 Pynt man klipper med en saks 21.20 Lys i Tivoli 21.30 BASIX 21.40 Jule- mænd og nisser 21.59 Tak for i aften 22.00 The Mission 00.00 Godnat NRK1 07.00 Julemorgen 09.30 Kårni og Børni 10.00 Tre nøtter til Askepott 11.30 Reisen til julestjernen 13.00 Donald Duck og vennene hans 14.00 God jul - Sjokedorisei! 15.00 Familie- gudstjeneste i Strinda kirke, Trondheim 15.45 Og det skjedde i de dager ... 16.00 Sølvguttene synger julen inn 16.35 Karl-Bertil Jonssons julaften 17.00 Barne-tv 18.00 Dagsrevyen 18.20 Norge rundt 18.55 Det største i verden 20.40 Vegen mot Romsdals Marked 21.30 Gene Kelly - en legende i filmmusikalens historie 22.55 Mid- nattsmesse fra Roma NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 15.55 Konsert for George 17.35 David Letterman-show 18.20 Skolen 19.05 Der himmelen blir lyset 19.30 Frelsesarmeens julekonsert 20.45 Apollo 13 23.00 David Letterm- an-show 23.45 Lydverket jukeboks 01.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 05.55 Gomorron Sverige 06.15 Julka- lendern: Allrams höjdarpaket 06.30 Gomorron Sverige 08.00 Jullovs- morgon: Jonas jullov 08.01 De bort- glömda leksakerna 08.15 Grymma sa- gor för grymma barn 08.30 Corneil & Bernie 09.00 Fri som fågeln 09.30 Karamelli 10.05 Packat & klart jul- special 10.35 Jul med Ernst 11.35 Dopp i grytan 11.55 Tv-huset 12.55 Sissel i Oslo Spektrum 13.55 Årets julvärd: Ernst Kirchsteiger 14.00 Kalle Anka och hans vänner önskar God Jul 15.05 Kan du vissla Johanna? 16.00 Tecknare i tid och otid 16.45 Köks- mästare Hullman-Bing 16.55 Årets julv- ärd: Ernst Kirchsteiger 17.00 Boli- bompa 17.01 En julsaga 17.10 Pingu 17.15 Julkalendern: Allrams höjd- arpaket 17.30 En alldeles särskild jul- gåva 18.00 Karl-Bertil Jonssons julaf- ton 18.25 Årets julvärd: Ernst Kirchsteiger 18.30 Rapport 18.50 Ju- levangeliet 19.00 Nordisk julkonsert 20.00 Svensson, Svensson 20.30 Äng- lagård 22.35 Rapport 22.40 Orientex- pressen 23.35 Fem små grisar SVT2 09.15 Gudstjänst 10.00 Åbo julfred 10.20 En gemensam julfred 10.45 Vi älskar körsång! 11.15 Anteckningar om Runeberg 12.15 Från Atlanten till jul- bordet 12.35 Alvarets folk 13.35 Veck- ans konsert: Mahlers farväl 14.35 Hoo- ver Street Revival 16.00 Musik: Madonnor och Jesusbarn 17.00 Aktu- ellt 17.15 Historien om en liten and 18.10 Julstök på Haga 18.15 Tomten - en vintersaga 18.30 Babe - den mo- diga lilla grisen 20.00 Aktuellt 20.15 Ladan 20.45 Curry curry julshow 21.15 En kyss för evigheten 22.10 I jultom- tens verkstad 22.15 Juljazz från Vasa 22.50 Midnattsmässa AKSJÓN Jón Hákon Halldórsson, fram-kvæmdastjóri Sambands ungra sjálfstæðismanna, skrifar um jóla- andann á vef SUS.     Jólin færamörgum okk- ar hamingju og ánægju, gefa okkur tækifæri til þess að njóta gleðistunda með ástvinum og gleyma daglegu amstri,“ segir Jón Hákon. „En í þeim líflega ys og þys sem skap- ast við undirbún- ing jólanna og felur í sér mikla hamingju og tilhlökkun gleymist stundum að huga að aðalatrið- unum.“     Jón Hákon kveðst trúa mörgu íþeim boðskap sem settur er fram í Biblíunni, þó hann trúi ekki á þau óefnislegu fyrirbæri sem hún greini frá. Dæmisagan af miskunn- sama Samverjanum eigi til dæmis sérstaklega vel við í öllu jólaamstr- inu. Í Biblíunni er Jesús sagður hafa sagt lærisveinum sínum sögu af manni sem varð á leið sinni frá Jerúsalem til Jeríkó fyrir árás ræn- ingja sem skildu hann eftir liggj- andi í sárum sínum. Tveir menn gengu framhjá honum ósjálfbjarga án þess að veita honum hjálp, en loks bar að miskunnsaman Sam- verja, sem bjó um sár slasaða mannsins, reiddi hann á asna sín- um og veitti honum húsaskjól.     Jón Hákon segir söguna hafa aðgeyma mikilvægan boðskap, sem að sínu mati sé það sem kristin trú eigi að snúast um. „Sagan kennir okkur til dæmis að núna þegar við erum í miklu stressi að senda út jólakortin og kaupa gjaf- irnar, þrífa íbúðina, skipta um per- ur í jólaseríunni (þessari sem gleymdist alltaf að taka niður þrettándanum í fyrra) og svo fram- vegis, þá verðum við samt að gefa okkur tíma til að horfa í kringum okkur og hugsa um þá sem hafa það ekki jafn gott og við sjálf.     Þetta getum við gert til dæmismeð því að staldra við á ferð okkar í Kringlunni eða miðbænum og láta fé af hendi rakna til fólks sem við hittum á vegi okkar og safnar frjálsum framlögum til styrktar margvíslegri líknarstarf- semi. Það held ég að sé hinn sanni jólaandi – að láta sér líða vel með því að stuðla að vellíðan annarra,“ segir Jón Hákon, og bendir að lok- um á að það eigi vitaskuld ekki að- eins við yfir jólahátíðina heldur jafnframt á öðrum tímum árs. STAKSTEINAR Gerum góðverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.