Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. sun. 26. des kl. 14 SÍÐASTA SÝNING Tosca – Frumsýning 11. febrúar kl. 20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13. febrúar kl. 19.00 3. sýning 18. febrúar kl. 20.00. – FÁAR SÝNINGAR Miðasala á netinu: www.opera.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Mi 29/12 kl 20, - UPPSELT Su 2/1 kl 20 Fö 7/1 kl 20, Fö 14/1 kl 20, Su 16/1 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Aðalæfing fi 6/1 kl 20 - UPPSELT Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20 - GUL KORT- UPPSELT Su 9/1 kl 20 - AUKASÝNING - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT Lau 22/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 GLEÐILEG JÓL MIÐASALAN ER OPIN Í DAG AÐFANGADAG JÓLA FRÁ KL 10-12 GLEÐILEG JÓL GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDIR ENDALAUST Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafkort fyrir tvo kr. 5.400. Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000 VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU - pantið í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 2/1 kl 14, Su 9/1 kl 14,Su 16/1 kl 14 Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Mi 29/12 kl 20, Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco - Í samstarfi við LA Frumsýning fi 30/12 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20 GJAFAKORTIN OKKAR GILDA ENDALAUST Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Sviðshreyfingar: Sveinbjörg Þórhallsdóttir Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningahönnun: Þórunn María Jónsdóttir Leikmynd: Gretar Reynisson Leikstjóri: Hilmar Jónsson Leikendur: Arnar Jónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Erlingur Gíslason, Gunnar Eyjólfsson, Hjalti Rögnvaldsson, Jóhann Sigurðarson, Kjartan Guðjónsson, Kristján Franklín Magnús, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Sólveig Arnarsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Þórunn Lárusdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson auk nokkurra barna. Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. þri. 28/12 uppselt, 3. sýn. mið. 5/1 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 6/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt, sun. 2/1 uppselt, lau. 8/1 örfá sæti laus, sun. 9/1 örfá sæti laus, lau. 15/1 örfá sæti laus, lau. 22/1 örfá sæti laus, DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Fim. 30/12 kl. 14:00 80. sýning uppselt, sun. 9/1 kl. 14:00, sun 16/1 kl. 14:00. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Fös. 7/1 nokkur sæti laus, fös. 14/1, fim. 20/1. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco Mið. 29/12, fös. 7/1. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Fös. 7/1, nokkur sæti laus, fös. 14/1, fim. 20/1. GLEÐILEG JÓL FARSÆLT KOMANDI ÁR! ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR • Sunnudag 26/12 kl 20 NOKKUR SÆTI • Laugardag 15/1 kl 20 LAUS SÆTI eftir LEE HALL í samstarfi við LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÝNING ANNAN Í JÓLUM Ekki missa af Elvis! Ein vinsælasta sýning ársins kveður sviðið. ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.isLoftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími ÓLIVER! Frumsýnt 28. des Óliver! Eftir Lionel Bart 28.12 kl 20 Frums. UPPSELT 29.12 kl 20 2. kortas. UPPSELT 30.12 kl 16 Aukas. UPPSELT 30.12 kl 21 3. kortas. UPPSELT 02.01 kl 14 Aukas. UPPSELT 02.01 kl 20 4. kortas. Örfá sæti 06.01 kl 20 5. kortas. Örfá sæti 08.01 kl 20 6.kortas. UPPSELT 09.01 kl 20 7.kortas. Örfá sæti 13.01 kl 20 Nokkur sæti 15.01 kl 20 Örfá sæti 16.01 kl 20 Nokkur sæti Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir Frumsýning annan í jólum! eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð og leikstjórn Hilmars Jónssonar AUKASÝNING mið . 29 .12 k l . 20 .00 ÖRFÁ SÆTI LOKASÝNING f im. 30 .12 k l . 20 .00 UPPSELT Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18 Lokað á sunnudögum ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Ævintýrið um Augastein Frábær jólasýning fyrir alla fjölskylduna! Sun. 26. des. (annar í jólum) kl. 14.00 ÖRFÁ SÆTI ALLRA SÍÐASTA SÝNING Leikhópurinn „Á Senunni“ óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Miðasala í síma 866 0011 og á senan@senan.is Leikhópurinn Á senunni - www.senan.is RAGGI litli í jólsveinalandi er átt- unda bók Haraldar S. Magnússonar um hann Ragga litla. Nú er hann kominn í hellinn til hennar Grýlu og fær að kynn- ast þeirri furðu- fjölskyldu frá fyrstu hendi. Hann fylgist með Grýlu við hús- verkin fyrir jólin, kynnist undirbúningi jólasveinanna og leggur af stað með þeim til byggða. Í bókinni koma upp nýjar og skemmtilegar hugmyndir um þessar frægu ver- ur. Jólaveinarnir sofa allir frá hausti til jóla í pokum sem hanga úr loftinu, og einungis rautt nefið þeirra stingst út. Við sjáum Grýlu gömlu einnig í nýju ljósi og er hún í raun bara hin vinsamlegasta kerling, en hörkutól mikið enda þarf hún að stýra heimili með 14 sannkölluðum sauðum og einum ketti. Bókin er einnig mjög sérstök að því leytinu til að börn myndskreyta hana og tekst bara ansi vel til. Myndirnar eru bæði mjög vandaðar og skemmtilegar. Í þeim er mikill húmor og skemmtileg sýn á persón- urnar. Einn teiknarinn gerir hrein- lega óborganlega mynd af Leppa- lúða, sem er hálfgerður ellitöffari með eyrnalokk í öðru eyranu. Fyrir tveimur árum las ég bókina Ragga litla í súkkulaðilandi sem var á marga vegu ágæt. Þar setti ég helst út á að bókin væri of löng fyrir efnið og það hefði auðveldlega mátt klippa og skera textann meira og yf- ir heildina vinna hann betur. Ég verð að segja það sama um Jóla- sveinalandið. Textinn er alls ekki nógu hnitmiðaður. Hann fer út í allt of mikil smáatriði og hreint spjall á milli persónanna, sem ekki þjónar beint tilgangi sögunnar. Textinn kemur einnig í belg og biðu svo að lesandinn nær varla að anda. Sagan er þrátt fyrir það hin fín- asta, frumleg á stundum og án efa um efni sem allir krakkar hafa gam- an af, ekki síst mánuði í kringum jól- in. Það er aldrei nóg af góðum jóla- bókum. Grýla í nýju ljósi BÆKUR Börn Texti: Haraldur S. Magnússon. Myndir: Hugrún Þorsteinsdóttir, Katrín Ísafold Guðnadóttir og Kristinn Rafn Guðmunds- son. 30 bls. Pjaxi ehf. 2004. Raggi litli í jólasveinalandinu Hildur Loftsdóttir Haraldur S. Magn- ússon rithöfundur. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.