Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 37 (1) Suður spilar ÞRJÚ GRÖND Norður ♠ÁK106 ♥G6 S/NS ♦ÁG103 ♣943 Suður ♠DG4 ♥ÁD ♦542 ♣KD652 Vestur Norður Austur Suður – – – 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Útspil vesturs er hjartanía og suð- ur fær fyrsta slaginn á drottninguna. Hvernig er best að spila? (2) Suður spilar ÞRJÚ GRÖND Norður ♠ÁK54 ♥9852 S/Enginn ♦76 ♣Á75 Suður ♠D63 ♥ÁG3 ♦ÁK843 ♣G2 Vestur Norður Austur Suður – – – 1 grand Pass 2 lauf * Pass 2 tíglar * Pass 3 grönd Allir pass Vestur spilar út laufsexu, lítið úr borði og austur á slaginn á drottn- ingu. Austur heldur áfram með lauf- ið, spilar níunni og vestur fylgir með þristi. Sagnhafi dúkkar aftur, en fær þriðja slaginn á laufás. Hvernig er best að spila? (3) Suður spilar FJÓRA SPAÐA Norður ♠107 ♥Á9743 A/NS ♦ÁK4 ♣G96 Suður ♠ÁDG9854 ♥2 ♦982 ♣74 Vestur Norður Austur Suður – – Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Vestur leggur niður laufásinn í byrjun, tekur svo kónginn og spilar þriðja laufinu á drottningu austurs, sem suður trompar. Hvernig er best að spila? (4) Suður spilar SJÖ HJÖRTU Norður ♠62 ♥8 N/Allir ♦ÁD1063 ♣ÁK843 Suður ♠Á73 ♥ÁKDG102 ♦K8 ♣72 Vestur Norður Austur Suður – 1 tígull Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs er spaðakóngur. Hvernig er best að spila? (5) Suður spilar SEX GRÖND Norður ♠Á3 ♥ÁG1094 S/AV ♦1082 ♣K52 Suður ♠KD7 ♥K7 ♦ÁKG93 ♣ÁG9 Vestur Norður Austur Suður – – – 2 grönd Pass 3 tíglar * Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass * yfirfærsla Útspil vesturs er spaðagosi. Hvernig er best að spila? (6) Suður spilar FIMM HJÖRTU Norður ♠K4 ♥D1083 S/Allir ♦ÁD82 ♣1093 Suður ♠Á ♥ÁKG642 ♦643 ♣ÁG5 Vestur Norður Austur Suður – – – 1 hjarta 2 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs er spaðadrottning. Sagnhafi tekur hjartaás í öðrum slag og báðir fylgja. Hvernig er best að spila? Morgunblaðið/Arnór Svipmynd úr vetrarstarfinu. Norðlend- ingar og Sunnlendingar takast á í deild- arkeppni Bridssambandsins. Guðm. Páll Arnarson Jólaþrautir – vegir liggja til allra átta ÞAÐ er vandi að velja. Ekki bara jólagjafir, heldur hvað sem er. Það eru örlög mannsins að sjá möguleika í öllum hornum og þurfa sífellt að taka einn kost fram yfir annan, án þess að hafa alltaf skotheld rök að styðjast við. Reynslan ræður för. Svona er það líka við spilaborðið. Við sagnhafa blasir ákveðið verkefni – til dæmis að taka níu slagi í þremur gröndum. Oft á hann tvo kosti, stundum þrjá, jafnvel fleiri. Valkvíðinn læðist að – hvað er best að gera? Þrautirnar sex sem hér fylgja á eftir eru þessu marki brenndar: Fleiri en ein leið kemur alltaf til greina og vandinn er að velja þá bestu. Svörin verða birt í sérstökum þætti á milli jóla og nýárs. Góða skemmtun og gleðileg jól. Landsliðsmál kvenna NÝLEGA voru skipuð í landsliðsnefnd Gylfi Baldurs- son formaður, Esther Jakobs- dóttir og Valgerður Krist- jónsdóttir. Þeirra hlutverk er að standa að vali á landsliði til farar á Norðurlandamót í Danmörku í júlíbyrjun 2005. Ákveðið hefur verið að spila um landsliðssæti en 2 pör verða send á mótið. Tilhögun verður sú að nefndin ætlast til þess að þau pör sem áhuga hafa á því að skipa landsliðið noti janúar og febrúar til hins ýtrasta og spili a) Reykja- víkurmót í sveitakeppni eða annað svæðamót b) Bridshá- tíð 18.–21. febrúar, a.m.k. sveitakeppnina og c) Íslands- mót kvenna í sveitakeppni 26.–27.febrúar. 5.–6.mars verður síðan lokamót þar sem þeim verður boðin þátttaka sem bestan árangur og ástund- un hafa sýnt í þessum mót- um. Nánari tilhögun þessa lokamóts verður kynnt síð- ar. Gleðileg jól Umsjónarmenn bridsþátta Mbl. óska lesendum sínum sem og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við minnum á jólamót sem haldin eru víðs vegar um land milli jóla og nýárs og reglulega spilamennsku í bridsklúbbunum sem hefjast strax eftir áramót. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.